Stórt sleppislys í sjókvíaeldisstöð í Kanada

Stórt sleppislys í sjókvíaeldisstöð í Kanada

Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki” eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...

Baráttan gegn sjókvíaeldi í Kanada

Baráttan gegn sjókvíaeldi er háð á mörgum vígstöðvum enda ógnar það umhverfi og lífríki víða um heim. Þar á meðal í Breska-Kólumbíufylki sem er suðvestast á Kyrrahafsströnd Kanada. Frumbyggjar í fylkinu voru að senda þetta ákall frá sér á dögunum: “A new court...