feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Svandís Svavarsdóttir tók við nánast fullkomnu þrotabúi í þessum málaflokki þegar hún varð matvælaráðherra fyrir rúmlega ári. Staðan er nú sú að eftirlitið hefur að stórum hluta verið fært til fyrirtækjanna sjálfra. Þetta þýðir að eftirlitsstofnanir almennings þurfa...
feb 7, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Jón Kaldal, félagi í IWF, fór yfir kolsvarta skýrslu ríkisendurskoðunar með Heimi Karlssyni og Gunnlaugi Helgasyni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta með því að smella á hlekkinn sem hér fylgir. Þessi iðnaður skaðar náttúru og lífríki Íslands og stendur ekki...
jan 19, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
„Sjókvíaeldi krefst ekki margra starfa. Þetta er hins vegar fjárfrek starfsemi. Miklir peningar eru í vinnu. Afraksturinn (arðurinn) rennur til eigenda fjármagnsins, sem eru að langmestu leyti norsk fyrirtæki. Með öðrum orðum, úr landi. Það eina sem við vitum fyrir...
okt 6, 2022 | Dýravelferð
Nú er svo komið að Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út 28 leyfi frá 2017 fyrir eitrunum vegna laxalúsar í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Nú síðast um miðjan september á sjö eldissvæðum í Tálknafirði, Arnarfirði og Patreksfirði. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á að þessar...