mar 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Jón Kaldal frá IWF og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, ræddu um helgina stöðu sjókvíaeldis við Ísland í þættinum Þingvellir á K100 með þáttastjórnandanum Björt Ólafsdóttur. Á síðu K100, er hægt að hlusta (og horfa) á umræðurnar....
mar 8, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Mikil reiði er nú ríkjandi meðal umhverfisverndarsinna meðal annars vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs þar sem hún er að kynna sér sjókvíaeldi í Noregi. Þeir telja einsýnt að keyra eigi í gegn frumvarp sem felur í sér breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem...
feb 14, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðalefnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er...
maí 15, 2018 | Erfðablöndun
„Sérfræðingur Hafrannsóknarstofnunar, hefur sagt að allar ár landsins séu í hættu. Þannig að þetta er ekki eitthvað sem einhverjir umhverfissinnar halda fram. Þetta er bara staðreynd sem við höfum séð raungerast og sérfræðingar benda á,“ sagði Jón Kaldal félagi í IWF...