sep 21, 2023 | Erfðablöndun
„Í Fífustaðadalsá var ástandið óhugnanlegt svo ekki sé meira sagt, því sjókvíaeldislaxarnir 21 að tölu voru meirihluti hrygningarlaxanna í ánni alla leið upp í fjallshlíðar. Í nágrannaánni Selárdalsá náðist sjókvíaeldislax nú í fyrsta sinn þau 9 ár sem vöktunin hefur...
okt 27, 2022 | Erfðablöndun
Lesendur Fréttablaðsins ráku margir hverjir upp stór augu í morgun þegar vitnað var til svars matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu Framsóknarflokksins, um hvort hún telji þörf á að bregðast „við með einhverjum...
nóv 5, 2021 | Erfðablöndun
Erfðablöndun villtra laxastofna og eldislaxa sem sleppa úr sjókvíum þýðir að villtu stofnarnir missa eiginleika sem þeir hafa þróað í árþúsundir til að lifa af við aðstæður bæði í uppeldisám sínum og svo við skilyrði sem þeim eru búin þegar þeir ganga til hafs. Ekki...
nóv 4, 2021 | Erfðablöndun
Eldislax úr sjókvíaeldi hefur fundist á hrygningartíma í Fífustaðadalsá í Arnarfirði í fimm ár af þeim sjö árum sem fylgst hefur verið með ánni. Á þessu tímabili hefur eldislax verið á bilinu 5,6 til 21,7% hrygningarlaxanna í ánni. Einsog höfundur rannsóknarinnar,...