nóv 14, 2024 | Undir the Surface
Tæplega fimm hundruð eldislaxar úr sjókví Arctic Fish í Kvígindisdal í Patreksfirði voru fjarlægðir úr ám víða um land haustið 2023. Við munum aldrei vita fjöldann sem gekk í árnar í raun og veru. Öruggt er að aðeins tókst að fjarlægja hluta þeirra. Hrútafjarðará og...
nóv 11, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Nýja heimildarmyndin eftir Óskar Pál Sveinsson, Árnar þagna, var sýnd fimmtudaginn 7. nóvember klukkan 20 í menningarhúsinu Hjálmakletti í Borgarnesi. Húsfyllir var og hörku umræður með frambjóðendum að lokinni sýningu um efni myndarinna. Fulltrúum allra lista í...
nóv 6, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Troðfullt hús á frumsýningu Árnar þagna í Sambíóunum Akureyri! Fulltrúar Samfylkingar, VG, Viðreisnar, Miðflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins, Pírata og Flokks fólksins staðfestu komu á frumsýningu Árnar þagna á Akureyri 6. nóvember. Ari Orrason...
okt 31, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hægt að sjá stiklu úr nýrri heimildarmynd sem heitir Árnar þagna og er eftir Óskar Pál Sveinsson. Myndin fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og afkomu bænda sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir í...
okt 30, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd á Akureyri 6 nóvember! Að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með frambjóðendum og kjósendum í Norðausturkjördæmi. Eftir frumsýningu á Akureyri og svo hringferð um landið með viðkomu í öllum...