des 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Árnar þagna í Bíó Paradís 16. desember klukkan 17 og 19. Aðeins þessar tvær aukasýningar fyrir jól. Frítt inn meðan húsrúm leyfir! Myndin er um 50 mínútur að lengd. Frítt er inn meðan húsrúm leyfir og að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með Óskari Páli...
nóv 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Fjörlegar umræður voru að lokinni sýningu Árnar þagna í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi. Meðal gesta var Ólafur Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum. Ólafur hefur verið tíður gestur í athugasemdakerfi þessarar síðu um árabil sem talsmaður þeirra...
nóv 20, 2024 | Undir the Surface
Árnar þagna er sýnd í kvöld, 20. nóvember, klukkan 20 í Þingborg, Flóahrepp. Öll framboð í Suðurkjördæmi hafa staðfest komu sína. Flokkur fólksins – Ásthildur Lóa Þórsdóttir 1. sæti og Sigurður Helgi Pálmason 2. sæti. Samfylkingin – Arna Ír Gunnarsdóttir...
nóv 20, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Lærið af mistökum okkar. Dragið lærdóm af afleiðingunum sem þið heyrið um og lesið í blöðum. Að lokað var á okkur, tilveran rústuð; laxinn er við að deyja út, hann snýr ekki aftur hingað. Lærið af því og gerið það sem til þarf. Með ströngu utanumhaldi og...
nóv 19, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Árnar þagna var sýnd fyrir fullu Háskólabíói í kvöld og eftir sýningu voru góðar umræður um efni myndarinnar. Fleiri og fleiri af stjórnmálafólkinu okkar eru að átta sig hvað er í húfi og að við getum ekki beðið lengur með að vernda villta laxinn og lífríkið frá...