Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Stikla úr heimildarmyndinni Exxtinction Emergency

Stikla úr heimildarmyndinni Exxtinction Emergency

sep 21, 2022 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá

Forvitnileg heimildarmynd eftir Sigurjón Sighvatsson verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin fjallar um umhverfisverndarsamtökin Extinction Rebellion sem hafa komið sér í sviðsljósið fyrir ágengar aðgerðir til að vekja athygli á eyðingu vistkerfa heimsins....
Ímyndarherferðir sjókvíaeldisfyrirtækja breiða yfir kolsvartan veruleika

Ímyndarherferðir sjókvíaeldisfyrirtækja breiða yfir kolsvartan veruleika

mar 4, 2020 | Vernd villtra laxastofna

Skosk laxeldisfyrirtæki nota myndir af köstulum, stökkvandi fiski og óspilltu hafi í markaðssetningu sinni. En raunveruleikinn er að þetta er allt bara leiktjöld,“ segir John Aitchison kvikmyndagerðarmaður sem fékk BAFTA verðlaunin fyrir vinnu sína við...
Sýning á heimildarmyndinni Artifishal í Borgarbíó á Akureyri

Sýning á heimildarmyndinni Artifishal í Borgarbíó á Akureyri

nóv 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna

Við vekjum athygli íbúa Eyjafjarðar og nágrennis á þessum viðburði sem verður í dag. Sýning Artifishal hefst 16.30 og að henni lokinni verða umræður. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.376125202855049/759052321229000/...
Ástandið í sjókvíaeldisiðnaðinum í Chile afhjúpað í nýrri heimildarmynd

Ástandið í sjókvíaeldisiðnaðinum í Chile afhjúpað í nýrri heimildarmynd

jún 1, 2019 | Dýravelferð

Sjókvíaeldisiðnaðurinn má reikna með þungri ágjöf í kjölfar þess að ný heimildamynd Patagonia um stöðu mála í Chile fer í sýningar seinnihluta júní. Þetta er mat fréttamanna fagmiðilsins Intrafish sem hafa séð myndina. Þar er dregin upp vægast sagt svört mynd af...
Breska stórblaðið the Guardian fjallar um heimildarmyndina Artifishal

Breska stórblaðið the Guardian fjallar um heimildarmyndina Artifishal

maí 27, 2019 | Dýravelferð

Við mælum með lestri á þessum kvikmyndadómi um Artifishal, myndina sem Patagonia framleiddi. Kvikmyndarýnir The Guardian segir myndina magnaða dæmisögu um áhrif fyrirhyggjuleysis, rányrkju og skeytingarleysis mannsins gagnvart vistkerfinu og náttúrunni....
Síða 4 af 6« Fyrsta«...23456»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund