ágú 13, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Í gær skrifuðu Hafrannsóknastofnun og fulltrúi breska milljarðamæringsins Jim Ratcliffe undir samkomulag um að Ratcliffe fjármagni umfangsmikla rannsóknaráætlun í tengslum við vernd Norður-Atlantshafslaxins í ám á Norðausturlandi í samvinnu við Hafrannsóknastofnun. Í...
júl 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við vekjum athygli á þessari áskorun Hafrannsóknastofnunar og tökum eindregið undir hana. Af vef Hafrannsóknarstofnunar: „Þar sem ljóst er að laxagöngur eru litlar í sumar hvetur Hafrannsóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til gæta hófsemi í veiði og að...
júl 4, 2019 | Dýravelferð
Í athyglisverðu meistaraverkefni í sjávar- og vatnalíffræði eftir Evu Dögg Jóhannesdóttur, við Háskólann á Hólum kemur þetta fram: „Rannsóknir sýna að á svæðum þar sem eldi laxfiska í sjókvíum er stundað eru villtir laxfiskar meira smitaðir af sjávarlús, einna...
jún 25, 2019 | Erfðablöndun
Þetta er milkvægt verkefni. Rétt er þó að minna á að eldislax er ekki hægt að greina aðeins út frá útliti. Ekki er heldur hægt að greina eldislax á hreistri. Eina afgerandi staðfestingin er DNA próf. Það segir svo sína sögu um þá firru sem sumir virðast halda að sé...
jún 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Um miðnætti í gærkvöldi samþykkti Alþingi frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikil átök voru um frumvarpið. Sjókvíeldisfyrirtækin og hagsmunabaráttusamtök þeirra, SFS, lýstu yfir mikilli óánægju með...