sep 24, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjölskyldan að baki norska eldisrisanum Grieg Seafood hefur ákveðið að leggja fé í eigin nafni til 15 milljarða (120 milljón dollara) verkefnis í landeldi í Japan. Rétt eins og kjúklingur er nú ræktaður út um allan heim á því markaðssvæði þar sem á að selja hann,...
nóv 22, 2018 | Dýravelferð
„Noregur er það land í heiminum sem gengur mest á náttúruna út af umfangi laxeldis norskra fyrirtækja, og ekki bara í Noregi heldur líka á Íslandi … Þegar laxeldisfyrirtækin geta ekki vaxið meira í Noregi, meðal annars út af skaðlegum áhrifum þess á umhverfið,...
nóv 4, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er víða barist fyrir verndun lífríksins og villtu laxastofnanna sem eiga undir högg að sækja vegna skefjalausrar ágengni sjókvíaeldisfyrirtækja. Mikael Frödin deilir eftirfarandi stöðuuppfærslu á Facebook. Málsmeðferð í dómsmáli fiskeldisfyrirtækisins Grieg gegn...
okt 23, 2018 | Dýravelferð
Sænski rannsóknarblaðamaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Mikael Frödin þarf nú að verjast fyrir rétti í Noregi málsókn af hálfu norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Grieg. Fyrirtækið sakar hann um glæpsamlegt athæfi þegar hann kafaði í óleyfi í einum af sjókvíum þess í...