ágú 31, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nú eru norskir forstjórar í öllum þremur stóru sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Ótrúlega dapurlegt að við séum að móttakendur við þessum skaðlega útflutningi Norðmanna. Ónýt tækni og ósiðir í vinnubrögðum koma beint þaðan. Kaldvík hét áður Ice Fish Farm. Viðskiptablaðið...
jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...
sep 15, 2022 | Erfðablöndun
Netapokar í sjókvíaeldi eru úrelt tækni. Stórt gat á einum af netapokum Grieg Serafood í Nordkapp. Aðeins 17 fiskar hafa verið veiddir. Ótal aðrir hafa sloppið. Lakserømming ved Nordkapp...
jún 21, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Síðla árs 2017 tilkynntu norskir meirihlutaeigendur Fiskeldis Austfjarða að fóðrun í sjókvíum félagsins á Austfjörðum yrði fjarstýrt frá Noregi. Tæknin væri til staðar og allt til reiðu. Þessi skilaboð pössuðu hins vegar alls kostar inn í söguna sem...
jan 25, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Eftirspurn fjárfesta eftir nýju hlutafé í landeldsstöð sem rísa mun í Japan og norski eldisrisinn Grieg á hlut í, var tíföld umfram framboð. Gnægt strandsvæða er við Japan, sem er eyjaklasi fimm megineyja og fjölda smærri eyja, og þar býr mikil fiskveiðiþjóð....