jan 17, 2022 | Dýravelferð
Banvænn veirusjúkdómur og massaslátrun eldisdýranna um borð í útlendu verksmiðjuskipi. Svona er þessi iðnaður, endalaus skakkaföll, fyrir umhverfið, lífríkið og eldisdýrin sem eru geymd við óviðunandi aðstæður. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....
des 16, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Verður blóðþorralax á borðum Íslendinga á næstum vikum? Hver vilja ferskan, reyktan eða grafinn blóðþorra? Sjókvíaeldisfyrirtækið Laxar eru nú að slátra í gríð og erg upp úr kvíum af eldissvæði þar sem þessi banvæni sjúkdómur fyrir laxa greindist í fyrsta skipti hér...
des 3, 2021 | Dýravelferð
Aðstæður eldislaxanna í sjókvíunum í Reyðarfirði, þar sem blóðþorri greindist, voru svo slæmar að ónæmiskerfi þeirra brast og veira sem hefði átt að vera þeim meinlaus stökkbreyttist í banvænan sjúkdóm. Þetta er kenning dýralæknis fisksjúkdóma hjá MAST, sem bendir...
maí 27, 2021 | Undir the Surface
Sjókvíaeldi er uppspretta sjúkdóma og margfaldar skaðleg áhrif sníkjudýra á lífríkið alls staðar þar sem það er stundað. Sjókvíaeldi í opnum netapokum er úrelt tækni. Í hvaða öðrum iðnaði viðgengst að skólpi og annarri mengun sé sleppt óhreinsuðu út í umhverfið? Skv...
feb 7, 2020 | Dýravelferð
Það er ekki að ástæðulausu sem kanadísk stjórnvöld hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við vesturströnd landsins. Sýni sem tekin voru við sjókvíaeldisstöðvar með norskum laxi, sama stofni og er notaður hér við land, reyndust innihalda bráðsmitandi veiru sem sterkar...