sep 27, 2024 | Dýravelferð
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...
maí 27, 2022 | Dýravelferð
ISA veiran sem veldur hinum banvæna sjúkdómi blóðþorra í laxi hefur nú verið greind í sjókvíum Fiskeldis Austfjarða í Berufirði. Á mánudaginn var sagt frá því að veiran hefði greinst á enn einu svæðinu í Reyðarfirði með þeim afleiðingum að slátra þarf öllum laxi úr...
des 9, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum skilað umsögn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um tillögu þess að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfismatsskýrslu. Ráðuneytið og Hafrannsóknastofnun fengu VSÓ ráðgjöf til að vinna umhverfismatsskýrsluna. Skýrslan er...