jún 5, 2019 | Dýravelferð
Það er víðar en í Noregi sem eldislax er að drepast í stórum stíl því aðbúnaður eldisdýranna er óviðunandi í sjókvíunum. Í meðfylgjandi frétt Stundarinnar er sagt frá því að fiskur hefur stráfallið vegna vetrarsára hjá Fiskeldi Austfjarða. Þetta var fiskur sem var að...
maí 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þeir sem telja að sjókvíaeldi fylgi mörg störf í smærri byggðum lifa í blekkingu. Rétt eins og í sjávarútvegi er þróunin í sjálfvirknivæðingu og fjarvinnslu afar hröð í fiskeldi. Í þessari frétt frá fagmiðlinum Salmon Business er sýnt hvernig fóðrun í tuttugu...
jan 10, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Vegna þeirra hörðu átaka sem eru í gangi um sjókvíaeldi við Ísland er mikilvægt að hafa þessi þrjú atriði hér fyrir neðan á hreinu. 1) Persónulegir fjárhagslegir hagsmunir Ástæðan fyrir hinum feikilega þunga lobbísima sjókvíaeldisins er gamalkunn: peningar. Miklir...
okt 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta kallast að skapa störf og hagnað utan landhelginnar. Í fréttinni kemur fram að „fóðruninni verði stýrt frá starfstöð fyrirtækisins í Rorvik í Noregi og þeir starfsmenn sem komi til með að stýra fóðruninni muni ekki hafa önnur störf með höndum. Frá stjórnstöðinni...
apr 13, 2018 | Dýravelferð
Enn berast hrikalegar fréttir af gegndarlausum fiskidauða í sjókvíaeldi við Ísland. Staðfest hefur verið að um 52 þúsund eldislaxar drápust í sjókví í Berufirði. Net þrengdu að fiskinum sem varð til þess að að hreistur rofnaði. Bakteríur grasseruðu og afleiðingarnar...