Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Laxveiði er mikilvæg atvinnugrein sem á þriðja þúsund fjölskyldna reiða sig á

Laxveiði er mikilvæg atvinnugrein sem á þriðja þúsund fjölskyldna reiða sig á

ágú 30, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Við styðjum Þuríði og aðrar fjölskyldur sem hafa um árabil treyst á hlunnindi af sjálfbærri stangveiði. Þegar eitt fær að blómstra á kostnað annars. Vissir þú að 2.250 lögbýli um allt land treysta á stangveiði sem ferðaþjónustu og fá þaðan beinar tekjur? Stangveiði er...
Umfangsmikið sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi eyðileggur upplifun af óspilltri náttúru, grefur undan uppbyggingu ferðaþjónustu

Umfangsmikið sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi eyðileggur upplifun af óspilltri náttúru, grefur undan uppbyggingu ferðaþjónustu

apr 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

Ótrúleg er sorglegt að sjá sjókvíaeldiskvíarnar sem byrjað er að planta niður í kringum Vigur í Ísafjarðardjúpi. Í grein Stundarinnar eru birtar myndir af þessum spellvirkjum á náttúru fjarðarins og rætt við Gísla Jónsson, eigandi Vigur og æðadúns- og...
Íbúar Stöðvarfjarðar vilja ekki sjókvíaeldi í fjörðinn

Íbúar Stöðvarfjarðar vilja ekki sjókvíaeldi í fjörðinn

mar 31, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

Hagur Stöðvarfjörðar er ekki að fá sjókvíaeldi í fjörðinn. Verðmætið eru ósnert náttúra og áframhaldandi uppygging í ferðaþjónustu sagði Una Sigurðardóttir og Björgvin Valur Guðmundsson benti á skaðleg áhrif á lífríkið í samtali við Gulla Helga og Heimi á Bylgjunni í...
Vinnuaflsskortur kallar ekki á ósjálfbæra rányrkju

Vinnuaflsskortur kallar ekki á ósjálfbæra rányrkju

mar 28, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

Hafið þetta hér fyrir neðan bakvið eyrað þegar þið heyrið íslensku útsendara norsku sjókvíaeldisfyrirtækjanna setja á sönginn um atvinnusköpun. Staðreyndin er sú að það vantar nú þegar fólk til starfa í íslensku samfélagi. Halldór Benjamín Þorbergsson,...
Lonely Planet velur Vestfirði sem besta áfangastað ársins 2022

Lonely Planet velur Vestfirði sem besta áfangastað ársins 2022

okt 21, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál

Vestfirðir eru kyngimagnaður áfangastaður. Þeim fer hratt fækkandi landssvæðum á jörðinni sem eru ósnert af mannshöndinni. Afleiðingarnar eru meðal annars að óspillt náttúra verður verðmætari með hverju árinu. Aðdráttarafl slíkra staða verður þyngra og þyngra. Val...
Síða 1 af 212»

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund