mar 28, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hafið þetta hér fyrir neðan bakvið eyrað þegar þið heyrið íslensku útsendara norsku sjókvíaeldisfyrirtækjanna setja á sönginn um atvinnusköpun. Staðreyndin er sú að það vantar nú þegar fólk til starfa í íslensku samfélagi. Halldór Benjamín Þorbergsson,...
okt 21, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vestfirðir eru kyngimagnaður áfangastaður. Þeim fer hratt fækkandi landssvæðum á jörðinni sem eru ósnert af mannshöndinni. Afleiðingarnar eru meðal annars að óspillt náttúra verður verðmætari með hverju árinu. Aðdráttarafl slíkra staða verður þyngra og þyngra. Val...
mar 23, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Öruggur meirihluti íbúa á Seyðisfirði hafnar alfarið áformum um sjókvíaeldi í firðinum, þar á meðal er Þóra Bergný Guðmundsdóttir. Hún hefur rekið veitingahús og ferðaþjónustufyrirtæki í áratugi í bænum sem hefur fyrir löngu markað sér sérstöðu fyrir blómlegt mannlíf....
sep 19, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Heimafólk á Arran eyju við norðaustur Skotland og náttúruverndarsinnar tóku höndum saman í bókstafslegri merkingu i mótmælum gegn því að sjókvíaeldisstöð komi á þetta fallega svæði. Fólkið óttast réttilega að stöðin muni skaða ferðamennsku og umhverfið. Skv. The...