okt 29, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Lífríkið við Vancouver eyju í Bresku Kólumbíu á Vesturströnd Kanada hefur tekið heilbrigt stökk fram á við eftir að sjókvíeldisfyrirtækin byrjuðu að fjarlægja kvíar sínar. Skaðinn sem starfsemin hafði valdið var miklu meiri en fólk hafði órað fyrir. Í umfjöllun Suston...
ágú 30, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við styðjum Þuríði og aðrar fjölskyldur sem hafa um árabil treyst á hlunnindi af sjálfbærri stangveiði. Þegar eitt fær að blómstra á kostnað annars. Vissir þú að 2.250 lögbýli um allt land treysta á stangveiði sem ferðaþjónustu og fá þaðan beinar tekjur? Stangveiði er...
apr 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ótrúleg er sorglegt að sjá sjókvíaeldiskvíarnar sem byrjað er að planta niður í kringum Vigur í Ísafjarðardjúpi. Í grein Stundarinnar eru birtar myndir af þessum spellvirkjum á náttúru fjarðarins og rætt við Gísla Jónsson, eigandi Vigur og æðadúns- og...
mar 31, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hagur Stöðvarfjörðar er ekki að fá sjókvíaeldi í fjörðinn. Verðmætið eru ósnert náttúra og áframhaldandi uppygging í ferðaþjónustu sagði Una Sigurðardóttir og Björgvin Valur Guðmundsson benti á skaðleg áhrif á lífríkið í samtali við Gulla Helga og Heimi á Bylgjunni í...