nóv 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Fjörlegar umræður voru að lokinni sýningu Árnar þagna í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi. Meðal gesta var Ólafur Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum. Ólafur hefur verið tíður gestur í athugasemdakerfi þessarar síðu um árabil sem talsmaður þeirra...
sep 10, 2024 | Erfðablöndun
Hér er fyrir neðan er hlekkur á mjög fróðlega úttekt á Landsáætlun Erfðanefndar landbúnaðarins. Birtist í fréttaskýringaþættinum Þetta helst á Rás 1. Árni Bragason, formaður nefndarinnar, hefur miklar áhyggjur af því græðgi við ræktun og eldi á dýrum á Íslandi geti...
okt 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Fiskeldislektor á Hólum hefur fengið pláss í fjölmiðlum með boðskap sem gæti hafa verið skrifaður inn á skrifstofu Landssambands sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hann er auðvitað óbeint í vinnu við þennan iðnað. Við höfum þegar bent á afgerandi orð norskra óháðra...
nóv 7, 2019 | Erfðablöndun
Við hvetjum fólk til að kynna sér Landsáætlun erfðanefndar landbúnaðarins sem er nú birt í þriðja sinn. Þetta er merkilegt rit þar sem meðal annars er fróðlegur kafli um ferskvatnsfiska. Við leyfum okkur að birta eftirfarandi orð úr þeim hluta: „Laxeldi í sjókvíum er...
apr 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...