sep 3, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þessi ályktun bænda við Húnaflóa er frá 2017. Allt er að rætast sem þar var varað við. Veiðifélag Laxár á Ásum, Veiðifélag Vatnsdalsár, Veiðifélag Blöndu og Svartár, Veiðifélag Víðidalsár og Veiðifélag Miðfirðinga vöruðu við þeirri ógn sem stafaði af hömlulausu...