okt 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Fiskeldislektor á Hólum hefur fengið pláss í fjölmiðlum með boðskap sem gæti hafa verið skrifaður inn á skrifstofu Landssambands sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hann er auðvitað óbeint í vinnu við þennan iðnað. Við höfum þegar bent á afgerandi orð norskra óháðra...
okt 8, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Á Sprengisandi á Bylgjunni er nú alþingismaðurinn Teitur Björn Einarsson að halda því fram að eldislax skaði ekki villtan lax. Svona málflutningur er óboðlegur og alþingismanninum til minnkunar. Þetta minnir á þegar talsmenn tóbaksiðnarins héldu því fram hér áður fyrr...
sep 30, 2023 | Vernd villtra laxastofna
The Guardian birtir í dag þessa vönduðu fréttaskýringu um ástandið hér. Blaðakona frá þessum heimsþekkta fjölmiðli kom til landsins og ræddi við fjölmarga viðmælendur, þar á meðal frá okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum. Við Íslendingar höfum enn tækifæri til að...