apr 10, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Síðastliðið haust varð vendipunktur í umræðu um sjókvíeldi á heimsvísu. Mögulega áttuðu sig ekki allir á því á þeim tímapunkti, en þessi kaflaskil eru að verða skýrari og skýrari þegar horft er um öxl. Fram að þessum vatnaskilum hafði sjókvíaeldisfyrirtækjunum tekist...
feb 3, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Eftirspurn eftir eldislaxi fer nú minnkandi í Evrópu á sama tíma og sífellt fleiri eru að átta sig á því hrikalega dýraníði sem viðgengst í þessum iðnaði. Þeir sem fjárfestu í Arnarlaxi þegar félagið fór á markað fyrir fjórum mánuðum hafa þegar séð á eftir 30 prósent...
nóv 6, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Hugsiði ykkur þennan iðnað! „Formaður norsku neytendasamtakanna telur að neytendur vilji vita meira um framleiðslu og dýravelferð þegar kemur að því að versla í matinn. Framleiðendur segja engu máli skipta hvort lax sé sýktur eða ekki þegar hann er lagður til munns.“...