„Meiri dauði hér en við Noreg“- grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Meiri dauði hér en við Noreg“- grein Ingólfs Ásgeirssonar

Laxeldi í opnum sjókvíum er skelfilega ómannúðleg meðferð á dýrum. Ástandið er þykir ólíðandi við Noreg en það er enn þá verra hér. Hver vilja leggja sér til munns matvæli sem eru framleidd með þessum hætti? Í greininni sem birtist á Vísi segir Ingólfur Ásgeirsson...