Bubbi segir það umbúðalaust í aðsendri grein sem birtist á Vísi. Það þarf að kasta þessu klíku- og fyrirgreiðslukerfi á öskuhauga sögunnar. „Annar auðmaður ásamt fyrrverandi forseta Alþingis sem er talsmaður Norðmanna er eiga nærri öll laxeldisfyrirtæki á...
Eins og kemur fram í þessari grein Bubba hefur Arnarlax tvisvar í haust fengið leyfi til að nota fóður blandað því sem MAST kallar lyf gegn laxalús. Það sem kemur ekki fram í greininni er að áður hefur Arnalax fengið leyfi hjá MAST til að hella beint í sjóinn...
Spurningin í fyrirsögninni hér er réttmæt hjá Bubba. „Mengunin sem kemur frá þessum kvíum er rosaleg og hefur gríðarleg áhrif á lífríkið, þess vegna er kveðið á um að það þurfi að hvíla svæðið í átta mánuði. Það er til þess að lífríkið í firðinum geti jafnað sig. Í...
Bubbi góður í Fréttablaðinu í dag. „Út af hverju halda menn að Norðmenn hafi komið hingað og séu að gleypa firðina og hafi alls konar fólk á launum til þess að verja þessa mengandi stóriðju? Jú, hér sjá þeir gróða og marklaust eftirlit og ráðamenn sem sjá atkvæði í...
Bubbi fangar kjarna málsins í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þá hefur það skeð sem hefur verið varað við og sagt að myndi gerast, þótt laxeldismenn hafi fullyrt að það myndi ekki gerast. Laxeldiskví sekkur hjá Arnarlaxi með 500 tonnum af eldislaxi....