Bubbi fangar kjarna málsins á Facebook

Bubbi fangar kjarna málsins á Facebook

Bubbi hittir naglann á höfuðið, eins og svo oft áður: Sjókvíaeldi á Laxi er Skaðræði Laxeldi í sjókvíum er skaðræði. Það er skaðlegt náttúru landsins, það er skaðlegt þorpum landsins. Norðmenn komu hingað og hirtu auðlindina með hjálp örfárra heimamanna og pólitískra...
„Nú eru þeir strákarnir þeirra“ – grein Bubba Morthens

„Nú eru þeir strákarnir þeirra“ – grein Bubba Morthens

Bubbi veit hvað hann syngur. Greinin birtist á Vísi: Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst...
Stuðningsmyndbönd með mótmælunum á Austurvelli

Stuðningsmyndbönd með mótmælunum á Austurvelli

Okkur berast stuðningskveðjur úr öllum áttum. Björgvin Halldórsson sendir öllum þessa brýningu. Saga Garðarsdóttir hvetur alla til að taka afstöðu gegn ósjálfbærum og mengandi verksmiðjubúskap, Ragga Ragnars minnir á fundinn á laugardaginn. Bubbi Morthens birti þetta...
„Ævarandi skömm stjórnmálafólks“ – grein Bubba Morthens

„Ævarandi skömm stjórnmálafólks“ – grein Bubba Morthens

Grein Bubba birtist á Vísi: „Fyrir nokkrum árum skrifaði ég marga pistla um laxeldi í sjó. Í þeim var ég ekki að spá neinu heldur sagði ég skýrt og greinilega frá því hvað myndi gerast. Fyrrverandi forseti alþingis fór að lobbíast fyrir norska auðkýfinga og fjörður...
Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er

Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er

Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er. Það er merkilegt að meintur umhverfisráðherra hefur ekki sagt orð um þessa katastrófu sem er í gangi. Af hverju skyldi það vera? Vísir fjallaði um þrumugrein Bubba: „Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sakar íslenska stjórnmálamenn...