ágú 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Einsog við sögðum frá í gær hafa Danir ákveðið af umhverfisástæðum að stöðva leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi. Mengunin og hættan fyrir lífríkið þykir óásættanleg. Ef þessi iðnaður vill stækka þá þarf aukið eldi að fara fram á landi, segir umhverfisráðherra...
ágú 27, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Danir hafa stöðvað útgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi. Ástæðan er mengunin sem stafar frá þessum iðnaði. Skynsamleg ákvörðun. Samkvæmt frétt France 24: „Denmark said Monday it will stop development of its fish farming industry at sea, which has widely been...
jún 12, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Með hverjum mánuði og hverri viku stækkar hópurinn sem vill standa vörð um íslenska náttúru og lífríki. Mjög ánægjuleg frétt í Fréttablaðinu í dag. Hjálpumst að við að deila henni sem víðast! „Fjölmörg fyrirtæki hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við...
jan 3, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og áður hefur komið fram hefur Washingtonríki lagt bann við laxeldi í opnum sjókvíum og eiga allar slíkar sjókvíar að vera komnar úr sjó eigi síðar en árið 2022. Yfirvöld í ríkinu láta ekki þar við sitja heldur hafa hert til muna skilyrði og eftirlit sem...