maí 15, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum alfarið undir að sjókvíaeldi á laxi í opnum netapokum verði bannað við Ísland. Í ályktun á nýafstöðnum aðalfundi Landssambands veiðifélaga var kallað eftir því að sjókvíeldisfyrirtækin verið gerð ábyrg fyrir því tjóni sem...
mar 10, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Þetta gerist þegar sjókvíar eru fjarlægðar Fraser River sockeye are increasing since removal of salmon farms. This is in addition to the spectacular 2024 pink, chum, Coho and Chinook returns. Fraser River sockeye since removal of salmon farms were 143% higher than...
jan 16, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er hægt. Stoppum ekki fyrr en við fáum sömu niðurstöðu hér. Morgunblaðið fjallar um þessa tímamótaákvörðun: Auðlindaráð Washington-ríkis (Board of Natural Resources) samþykkti í síðustu viku bann við eldi í opnum sjókvíum í ríkinu. Fyrir eru slík bönn í...
okt 29, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Lífríkið við Vancouver eyju í Bresku Kólumbíu á Vesturströnd Kanada hefur tekið heilbrigt stökk fram á við eftir að sjókvíeldisfyrirtækin byrjuðu að fjarlægja kvíar sínar. Skaðinn sem starfsemin hafði valdið var miklu meiri en fólk hafði órað fyrir. Í umfjöllun Suston...