„Hvað mun sagan segja?“ – Thomas Möller skrifar

„Hvað mun sagan segja?“ – Thomas Möller skrifar

„Margt bendir til að laxeldi í sjó við Ísland muni á endanum eyðileggja villta laxastofninn við Ísland, stofn sem hefur komið hingað í tæp 10 þúsund sumur. En það er hægt að grípa í taumana og forðast þetta slys sem annars mun fá slæma dóma í sögubókum...