jún 24, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Tillögur starfshópsins eru að ýmsu leyti til bóta, enda núverandi reglusetning afar takmörkuð. Það eina sem dugir að mati okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum er hins vegar að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt. Það verði gert með því að hætta útgáfu nýrra...
maí 1, 2023 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Í frétt Heimildinnar er vitnað í þessi orð í ársreikningi Salmar: „Opnum sjókvíum Salmar gæti staðið ógn af því ríkisvaldið í Noregi og á Íslandi myndi ákveða að breyta fiskeldisstrategíu sinni þannig að að hún byggi bara á lokuðum kvíum. Þessi hætta er raunveruleg í...
feb 9, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Auðvitað á að stöðva starfsemi þar sem öll umgjörð er í molum. Ályktun Landverndar er afdráttalaus: Stjórn Landverndar hvetur Alþingi og ráðherra til að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar og banna frekari vöxt á fiskeldi í sjókvíum þar til endurbótum á lögum...
nóv 18, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Í Noregi verða engin ný leyfi gefin fyrir sjókvíaeldi í opnum netapokum í fjörðum landsins og í Skotlandi er verið að henda út hugmyndum um að stækka þennan sóðalega iðnað þar. Sjá meðfylgjandi frétt. Hér eru stjórnvöld hins vegar á fleygiferð að greiða götu aukins...
ágú 30, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Þessu ber að fagna! Yfirvöld í Argentínu ætla ekki að gera þau mistök að hleypa opnu sjókvíaeldi ofan í firði sína. Það er úrelt tækni eins og þeir segja jafnvel sjálfir sem starfa innan geirans. Skaðleg áhrif á umhverfið og lífríkið er óásættanleg. Sama gildir um...