mar 7, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Ingólfur Ásgeirsson, einn af stofnendum Icelandic Wildlife Fund, er rödd skynseminnar í þessari frétt Fréttablaðsins: „Það þarf að stunda ábyrgt eldi þar sem náttúran fær að njóta vafans eins og gert verður til í Washington ríki og einnig til dæmis í Svíþjóð. Þar féll...
mar 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Stórtíðindi frá Bandaríkjunum! Washingtonríki hefur bannað sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi. Ástæðan er ekki síst verndun staðbundinna villtra laxastofna. Skv. frétt Seattle Times: „The economic, cultural, and recreational resources of these incredible waters will...
ágú 16, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Fín grein úr The Telegraph um endurskoðun Skota á laxeldi í sjó og hættur sem stafa á opnum sjókvíum. Skotar skoða nú að flytja laxeldi á land eða í lokaðar kvíar. Skv. The Telegraph: „Salmon farming has done ‘enormous harm’ to fish stocks and the environment,...
júl 24, 2017 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norðmenn ráðast í umfangsmiklar fjárfestingar í laxeldi á landi. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/287660045034899/?type=3&theater...