maí 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þetta veggspjald fór í dag upp á fjölmörg skilti við götur sem liggja að Austurvelli. Skilaboðin eru einföld. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar lífríki Íslands. Það er í höndum Alþingismanna að ganga þannig frá lögum um fiskeldi að þeirri ógn verði aflétt. Með því að...
sep 28, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Setjum náttúruna og fólkið í öndvegi Stórfellt iðnaðareldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru, lífríki og afkomu fólks í sveitum Íslands I Strokulaxar úr eldi tvöfalt fleiri en villtir laxar Gera má ráð fyrir að einn eldislax sleppi úr hverju tonni sem alið er í opnum...