des 3, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við vekjum athygli á skilaboðum þessarar auglýsingar sem birtist i Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar lífríkið, mengar hafið og spillir afkomu fjölda fjölskyldna í dreifbýli....
jan 22, 2020 | Vernd villtra laxastofna
IWF er meðal nokkurra félagasamtaka að baki þessari áskorun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem birtist sem heilsíðuauglýsing í Fréttablaðinu í dag. Texti áskorunarinnar: Lúsa- og sjúkdómasmit úr sjókvíaeldi skaðar villta silungs- og laxastofna Íslands Við...
maí 21, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Íslensk náttúruverndarfélög ásamt bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia fengu þessa heilsíðuauglýsingu birta í Fréttablaðinu í dag. Stöndum vörð um villta laxastofna!...
maí 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þetta veggspjald fór í dag upp á fjölmörg skilti við götur sem liggja að Austurvelli. Skilaboðin eru einföld. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar lífríki Íslands. Það er í höndum Alþingismanna að ganga þannig frá lögum um fiskeldi að þeirri ógn verði aflétt. Með því að...
sep 28, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Setjum náttúruna og fólkið í öndvegi Stórfellt iðnaðareldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru, lífríki og afkomu fólks í sveitum Íslands I Strokulaxar úr eldi tvöfalt fleiri en villtir laxar Gera má ráð fyrir að einn eldislax sleppi úr hverju tonni sem alið er í opnum...