Áskorun til stjórnvalda

Áskorun til stjórnvalda

Við vekjum athygli á skilaboðum þessarar auglýsingar sem birtist i Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar lífríkið, mengar hafið og spillir afkomu fjölda fjölskyldna í dreifbýli....