okt 13, 2022 | Erfðablöndun
Að þetta skuli vera orðin staðan er svo óendanlega sorglegt: „Um miðjan september veiddi Fiskistofa 5 laxa í Mjólká, 4 laxa í Ósá í botni Patreksfjarðar og úr Sunndalsá í Trostansfirði komu 3 laxar frá veiðimanni. Af þessum 12 löxum reyndust 11 vera eldislaxar en einn...
júl 22, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
„Eins og staðan er núna vantar gagnsæi, betri reglur og nákvæmar merkingar á umbúðir eldislax svo hægt sé að tryggja heilsu okkar og heilsu plánetunnar okkar. Þangað til bætt verður úr þessu munum við taka eldislax, sem er alinn í opnum sjókvíum, af matseðli okkar og...
maí 27, 2022 | Dýravelferð
Sú hugmynd að þessi mengandi iðnaður eigi að vera atvinnuskapandi fellur um sjálfa sig þegar þarf að slátra eldisdýrunum vegna sjúkdóma í milljónatali. Byggjum upp heilbrigðar atvinnugreinar sem hægt er að treysta á til framtíðar. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð...
feb 14, 2022 | Dýravelferð
Talsmaður Arctic Fish reyndi að halda því fram í viðtali við héraðsmiðilinn BB fyrir um tveimur vikum að laxadauðinn í sjókvíunum í Dýrafirði væri 3%. Hið rétta er að dauðinn er fimm til sjö sinnum meiri eða 15 til 20% og eru þær tölur því miður líklegar til að hækka....
jan 31, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Norski fréttaskýringaþátturinn Brennpunkt hefur flett ofan umfangsmiklu smygli Salmar, sem er móðurfélag Arnarlax, á eldislaxi til Kína. Þar kemur meðal annars fram að norsk stjórnvöld virðast hafa verið meðvituð um þessi lögbrot og ákveðið að líta fram hjá þeim....