Grein Ingu Lindar er annar mest lesni skoðanapistill ársins á Vísi

Grein Ingu Lindar er annar mest lesni skoðanapistill ársins á Vísi

Önnur mest lesna aðsenda grein ársins á Vísi í ár er grein Ingu Lindar Karlsdóttur um rangfærslur og ósannindin í málflutningi talsmanna sjókvíaeldisiðnaðarins. Hún verðskuldar að vera lesin aftur. Skv. frétt Vísis: „Sá pistill sem var næstmestlesinn og þannig í öðru...
Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson, einn stofnanda IWF, svaraði rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar með grein í Morgunblaðinu í gær. Einar hafði í aðsendri grein meðal annars farið rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað algjörlega framhjá skaðlegum umhverfisáhrifum þessa...
„Lygar og pyntingar“

„Lygar og pyntingar“

Þetta er fyrirsögn á umfjöllun Dagbladet í Noregi um bók sem var að koma út um sjókvíaeldisiðnaðinn í Noregi og hefur fengið frábæra dóma. Lygarnar snúa til dæmis að fullyrðingum norskra ráðamanna um að nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hafi hvatt Norðmenn til að auka...
Framtíð laxeldis er í landeldi

Framtíð laxeldis er í landeldi

Á fundum þar sem tekist hefur verið á um sjókvíaeldi undanfarin misseri hafa talsmenn þess iðnaðar iðulega sagt að landeldi væri ekki raunhæfur kostur á viðskiptalegum forsendum. Reyndar hefur Einar K. Guðfinnsson, sem var talsmaður Landssambands fiskeldisstöðva, líka...