Ef umboðsmönnum fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að vilja stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Jón Kaldal skrifar í Fréttablaðinu í dag: „Sjókvíarnar eru ekki aðeins svo frumstæð tækni að fiskar sleppa alltaf út og...
Gott að sjá fjölmiðlana skoða þessar skuggalegu hliðar laxeldisins. Skv. frétt Fréttablaðsins: Úrgangslosun í sjó af völdum sjókvíaeldis á Íslandi samsvarar því ef skólp Reykvíkinga færi óhreinsað í sjóinn. … Fram kemur í tölulegum upplýsingum um umhverfisáhrif...