jan 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er ábyrgðarleysi að gefa út leyfi fyrir fiskeldi í sjókvíum ef eldisfyrirtækin geta ekki sýnt fram á að þau valda ekki skaða á umhverfi sínu. Úttekt Náttúrufræðistofu Vestfjarða hefur staðfest að mengun safnast saman á botninum fyrir neðan sjókvíar í Patreksfirði....
jan 22, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar til að endurskoða þessa ákvörðun og láta meta umhverfisáhrif af stórauknu eldi í Arnarfirði. Við minnum á að síðastliðið vor hellti Arnarlax eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði þegar fyrirtækið var að berjast við lúsafár í...
jan 19, 2018 | Dýravelferð
Þetta eru sláandi upplýsingar. 400 tonn eru í kringum 100.000 fiskar. Til samanburðar er allur íslenski villti laxastofninn talinn vera um 80.000 fiskar í mesta lagi. Skv umfjöllun Stundarinnar: „Megnið af þeim rúmlega 400 tonnum af úrgangi úr fiskeldi og frá...
jan 3, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Það sem veldur mestum áhyggjum er laxalúsin, sjúkdómar í eldislaxi og það að eldislax sleppur úr kvíum. Og eftirlit með fiskeldi virkar ekki vel þegar fyrirtækin ákveða að fylgja ekki ákveðnum alþjóðlegum stöðlum. Þá eru ekki fyrir hendi nein ákveðin viðmið um hvað...