jún 17, 2024 | Eftirlit og lög
Ríkisendurskoðandi gaf stjórnsýslunni í kringum sjókvíaeldi á laxi fullkomna falleinkunn í ítarlegri skýrslu i fyrra og skoðanakannanir sýna að þjóðin er mjög andsnúin þessum skaðlega iðnaði Ekkert breytist þó. Kerfið mallar áfram í einkennilegri meðvirkni og...
jún 14, 2024 | Eftirlit og lög
Samgöngustofa hlýtur að láta sverfa til stáls útaf þessari stjórnsýslu Matvælastofnunar (MAST). Mast hefur veitt Arnarlaxi rekstrarleyfi til sjókvíeldis á þremur stöðum í Ísafjarðardjúpi, þvert á afgerandi mat Samgöngustofu um að það væri óheimilt að veita leyfi á...
maí 26, 2024 | Eftirlit og lög
„Sagan er að endurtaka sig frá því fyrir fimm árum síðan. Þá voru það fyrrum starfsmenn Arnarlax sem komu að samningu frumvarps. Við hjá íslenska náttúruverndarsjóðnum mættum fyrir þingnefndir, töluðum beint við þáverandi ráðherra og þingmenn og vöruðum við því...