mar 8, 2020 | Dýravelferð
Mikið óveður gekk yfir Færeyjar um síðastliðin mánaðarmót. Óveðrið hófst 28 febrúar, og slotaði ekki fyrr en 2 mars, fjórum dögum síðar. Um ein milljón eldislaxa drápust í sjókvíum við eyjarnar meðan þessi ósköp dundu yfir. Því miður eru slíkar fréttir af stórfelldum...
mar 6, 2020 | Dýravelferð
Nú er staðfest að 774 tonn af dauðum fiski hafa verið fjarlægð úr kvíunum. Það gerir um 129 þúsund fiska samkvæmt frétt Stundarinnar. Til samanburðar telur allur villti íslenski laxastofninn um 80 þúsund fiska. Meðferðin á eldisdýrunum í sjókvíaeldi er ömurleg. Fólk á...
mar 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér er umfjöllun um framtíðarsýn stjórnarformanns móðurfélags Arnarlax. Þar lýsir hann meðal annars yfir að félagið leggur nú mikla fjármuni í að þróa tæknilausnir í fiskeldi sem byggja á aflandseldi, að koma risastórum sjávarmannvirkjum fyrir úti á rúmsjó þar sem...
feb 28, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisins klifa í sífellu á mikilvægi þess fyrir atvinnusköpun í byggðalögunum þar sem sjóvkíarnar eru staðsettar. Þetta er glópagull. Tækniþróunin í þessum geira er hröð og staðbundin störf eru að hverfa hratt í þessum iðnaði. Þar erum við ekki að tala...