ágú 7, 2021 | Dýravelferð
Þetta er eldislax í sjókvíaeldi í Dýrafirði. Myndin er úr í kvöldfréttum RÚV í kvöld, 7. ágúst þar sem birtust myndskeið sem Veiga Grétarsdóttir kajakræðari og baráttukona hefur tekið í sjókvíum á Vestfjörðum. Fjölmarga aðra hræðilega útleikna eldislaxa var að sjá í...
ágú 7, 2021 | Dýravelferð
Myndefnið úr sjókvíunum fyrir vestan sem fréttastofa RÚV sýndi í kvöld er ekkert minna en skelfilegt. Hvar er eftirlitið með þessum iðnaði? Af hverju er þessi meðferð á eldisdýrunum látin viðgangast? Í frétt RÚV var rætt við starfsmann Hafrannsóknastofnunar og á honum...
maí 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF skilaði í gær til Umhverfisstofnunar eftirfarandi athugasemd við tillögu að breyttu starfsleyfi Arnarlax: IWF leggst gegn breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði í þá veru að félagið fái heimild til notkunar á eldisnótum með ásætuvörnum sem...
maí 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Umfjöllun Stundarinnar í tilefni að viðtalinu sem birtist í síðustu viku við Norðmanninn Atle Eide, sem er þungavigarmaður í norska eldisiðnaðinum. Hann segir að ný tækniþróun og krafa um sjálfbæra framleiðslu muni binda enda á framleiðslu á eldislaxi í sjókvíum. „Við...