Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Umhverfisstofnun Skotlands (The Scottish Environment Protection Agency) undirbýr nú að setja hömlur á hversu mikið fóður sjókvíaeldisfyrirtækin mega nota á hverju eldissvæði. Markmiðið er að minnka mengunina frá þessari starfsemi. Hingað til hefur verið miðað við...
„Tap ár eftir ár“ – Grein Freys Frostasonar

„Tap ár eftir ár“ – Grein Freys Frostasonar

Freyr Frostason formaður stjórnar IWF bendir á í Fréttablaðinu í dag að hið 10 ára gamla sjókvíaeldisfyrirtæki Arnarlax hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi. „Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi hafa verið duglegir við að ræða útflutningsverðmæti...