jan 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Drög Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi, eru stríðsyfirlýsing á hendur þeim sem vilja vernda lífríkið og starfa á vísindalegum grundvelli. Með því að leggja...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendu þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...
apr 30, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verðmæti stóru norsku laxeldisfyrirtækjanna lækkaði verulega í kauphöllinni í dag í kjölfar frétta af fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka þann skatt sem þau greiða. Á sama tíma er ætlun íslenskra stjórnvalda að hækka enn frekar ríkisstuðning við fiskeldi hér við...