maí 5, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum fiskafurðum. Til viðbótar þarf í fóðrið upp undir tvö kíló af sojabaunum og öðrum næringarefnum. Með öðrum orðum, til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í...
jan 31, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Í fréttaskýringu sem birtist í Financial Times í dag er meðal annars vitnað í nýbirta skýrslu (sjá forsíðumynd sem hér fylgir). Þar kemur fram að til að framleiða 1,5 milljón tonna af eldislaxi þarf sjókvíaeldisiðnaðurinn í Noregi 2 milljónir tonna af villtum fiski,...
jún 12, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Alþjóðlegu sjókvíaeldisrisarnir kaupa afurðir frá fiskimjölsverksmiðjum á Vesturströnd Afríku til að nota í fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Þar á meðal er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, meirihlutaeigandi Arctic Fish sem er með...
nóv 22, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Vaxandi eftirspurn eftir eldislaxi veldur því að mikilvæg próteinuppsretta hverfur frá þeim löndum sem mega síst við því að matur sé tekinn frá íbúum þeirra. Eftirspurn fiskeldisfyritækja eftir fiskimjöli er svo mikil að stór hluti afla sem kemur úr sjó við Afríku fer...
maí 12, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er fáránleg hringrás og milljarða viðskipti. Gríðarlegt magn af fiski er dregið úr sjó við vesturströnd Afríku fyrir kínverskar fiskimjölsverksmiðjur sem leggja til fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Heimafólk í Afríku er svipt mikilvægri...