Fréttir

„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Góð grein hér hjá Jóni Helga Björnssyni: „Það er rétt að taka undir með framkvæmastjóra SFS að betur færi á að íslensk stjórnvöld myndu hafast líkt að og Norðmenn á sumum sviðum hvað fiskeldi varðar. Margt gera Norðmenn vel, en annað er miður. Þeir banna til dæmis...

Telja náttúrulega laxastofna eiga að njóta vafans

Telja náttúrulega laxastofna eiga að njóta vafans

Byggðarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt einróma hvatningu til Alþingis um að gera nauðsynlegar endurbætur á fiskeldisfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svo „tryggt verði að lífsafkomu íbúa á þeim svæðum landsins, þar sem virði laxveiðiáa skiptir verulegu...

„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal

„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal talsmaður IWF skoðar í þessari grein áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið og af hverju það gengur ekki upp að horfa aðeins á kolefnisfótsporið í þessum verksmiðjubúskap. Í greininni sem birtist á Mannlífi segir meðal annars: "Það er kaldranalegt til...