Fréttir
Lax úr landeldi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara á markað
Lax sem er framleiddur í landeldisstöð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara í sölu á veitingastöðum og í verslunum landsins. Stöðin er í 20 mínútna fjarlægð með bíl frá Dubai. Þetta er sem sagt byrjað þarna. Lax er framleiddur á þeim markaði þar sem hann er...
Norskir fjárfestar setja stórar fjárhæðir í landeldisverkefni í Noregi
Norskir fjárfestar halda áfram að setja stórfé í landeldisverkefni heima í Noregi og út um allan heim, allt til eyðimerkurinnar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Á sama tíma halda talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á Íslandi því blákalt fram að þessi tækni sé...
Íslendingar gefa norskum laxeldisrisum eldisleyfi að verðmæti 10-20 milljaðar króna
Íslendingar gefa Norðmönnum eldisleyfi sem þarlendir greinendur meta á 10 til 20 milljarða króna. Eigendur norska laxeldisfyrirtækisins NTS eru kátir þessa dagana. Dóttturfélag þeirra Ice Fish Farm var að fá ný sjókvíaeldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði fyrir...
Telja náttúrulega laxastofna eiga að njóta vafans
Byggðarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt einróma hvatningu til Alþingis um að gera nauðsynlegar endurbætur á fiskeldisfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svo „tryggt verði að lífsafkomu íbúa á þeim svæðum landsins, þar sem virði laxveiðiáa skiptir verulegu...
„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal talsmaður IWF skoðar í þessari grein áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið og af hverju það gengur ekki upp að horfa aðeins á kolefnisfótsporið í þessum verksmiðjubúskap. Í greininni sem birtist á Mannlífi segir meðal annars: "Það er kaldranalegt til...
Endaslepptur „kynningarfundur“ sjókvíaeldislobbýisins
Þessi „kynningarfundur“ sjókvíaeldislobbísins var augsýnilega ansi endaslepptur eins og kemur fram í þessari frétt RÚV: „Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun, vissi ekki af fundinum sem snerist að miklu leyti um þeirra áhættumat. „Svolítið...
Lobbýistar eldismanna hamast á löggjafarvaldinu
Vísir greip á lofti ábendingu okkar frá því fyrr í dag um „kynningu“ sjókvíaeldislobbísins á áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Hvernig staðið er að þessum fundi vekur eðlilega víðar furðu en hjá okkur. „Í Noregi er lagt blátt bann við notkun á laxastofnum frá öðrum...
Hafrannsóknarstofnun ekki boðið til „kynningarfundar“ hagsmunagæslufólks sjókvíaleldisstöðva
Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna tjaldar nú öllu til í þrýstingi sínum á Hafrannsóknastofnun og lögggjafarvaldið. Nokkrar af helstu almannatengslastofum landsins ásamt lögmannsstofunni Lex starfa fyrir iðnaðinn, sem á morgun mun efna til þessarar...
Stórfjárfesting í landeldi í Dubai
Rétt eins og kjúklingar eru nú ræktaðir staðbundið í matvælaiðnaði víða um heim bendir allt til þess að þróunin í laxeldi verði sú sama. Við höfum áður sagt frá byggingu landeldisstöðvar í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórnvöld í Dubai hafa nú...
Afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason
Hér er afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason sem hann birti á Facebook. Við mælum eindregið með lestri: Mörg fyrirheit íslenskra stjórnvalda um umhverfisvernd eru tilhæfulaus þegar íslenskir stjórnmálamenn sniðganga rannsóknir fræðimanna og heilbrigða skynsemi. Fyrir...
Heimsmarkaðsverð á kavíar hrynur, sama mun eiga sér stað með eldislax
Heimsmarkaðsverð á kavíar er að hrynja vegna þess að Kínverjar eru farnir að fjöldaframleiða þessa vöru sem var fágætt og rándýrt lostæti fyrir örfáum árum, eins og segir frá í þessari frétt Wall Street Journal. Kínverjar eru nú að fara af stað með gríðarlega...
Vetrarsár valda umtalsverðum dauða í sjókvíaeldi við norður Noreg
Vetrarsár hafa valdið umtalsverðum dauða í sjókvíaeldi við Norður Noreg undanfarið. Þetta er bakteríusýking sem getur verið svo skæð að það þarf að slátra upp úr heilu kvíunum og farga. Fiskurinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir þessu þegar sjórinn er kaldastur yfir...