Fréttir

Áhugaverð umfjöllun BBC um sjókvíaeldisiðnaðinn

Áhugaverð umfjöllun BBC um sjókvíaeldisiðnaðinn

Hér er mjög athygilsverð nýleg fréttaskýring frá BBC um neikvæð áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið. Meðferðin á eldisdýrunum er líka skoðuð en eins og einn viðmælenda bendir á hefur aðbúnaður eldislaxanna í þessum iðnaði ekki enn fyrir alvöru fengið sömu...

„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur kveður þétt að orði í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu hjá Vísi í dag, enda tilefnið mikilvægt. „Íslenskir firðir eru afhentir útlendingunum ókeypis til þess að stunda fiskeldi í opnum sjókvíum. Eldinu fylgir mikil mengun. Talið er að tíu...

Laxalús er plága á norskum laxi

Laxalús er plága á norskum laxi

Við hvetjum alla náttúruverndarsinna til að deila þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu. Mikilvægt að sem flestir geri sér grein fyrir þessari grafalvarlegu stöðu. ,,Þetta er bara geðveiki. Með þessu er verið að samþykkja að allt að þrjá­tíu pró­sent seiða úr...