Fréttir
Sjókvíaeldi skilur hvorki eftir skattekjur né launatekjur, aðeins mengunin og sviðnir firðir verða eftir
Arnarlax heldur á þessu ári upp á tíu ára afmæli sitt. Eitt það athyglisverðasta í sögu félagsins er að það hefur aldrei frá stofnun greitt tekjuskatt á Íslandi. Ekki í eitt einasta skipti. Ár eftir ár er félagið rekið með tapi. Í fyrra nam tapið 2,2 milljörðum króna,...
Mikil mengun þrátt fyrir hreinsunaraðgerðir eftir mikinn laxadauða í sjókvíaeldisstöð við Nýfundnaland
Sóðaskapurinn og virðingaleysið gagnvart umhverfinu er með miklum ólíkindum í sjókvíaeldisiðnaðinum. Sjómenn og íbúar á Nýfundnalandi eru eðlilega verulega áhyggjufullir yfir þessum aðförum eldisrisans Mowi við tiltekt eftir að nánast allur fiskur drapst í sjókvíum í...
385 lýs á tveimur eldislöxum
Þessi ótrúlega tala kemur fram í meðfylgjandi frétt af stórfelldum laxadauða í sjókvíum eldisrisans Mowi (hét áður Marine Harvest) við Nýfundnaland. Þar segir að starfsmenn hafi talið þennan fjölda á aðeins tveimur fiskum. Til að setja þetta í samhengi, þá þykir...
Stórt sleppislys í Noregi: 300.000 eldislaxar sloppið úr sjókvíum það sem af er þessu ári í Noregi
Enn eitt sleppislysið úr sjókvíaeldi hefur verið tilkynnt til norskra yfirvalda. Á þessu stigi er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu úr kvínni, en í henni voru tveggja til þriggja kílóa fiskar. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að það sem liðið er af þessu ári...
Gangrýna skort á hlutleysi við skipun samráðsnefndar sjávarútvegsráðherra um fiskeldi
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur tilnefnt sem aðal- og varafulltrúa í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi Sigríði Ólöfu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Vestfjarðastofu og Karl Óttar Pétursson, bæjarstjóra í Fjarðabyggð. Eru þessi vinnubrögð...
Að minnsta kosti 47.726 laxar sluppu úr sjókvíum við Skotland árið 2018
Sleppislys og þar með erfðablöndun villtra laxastofna er óhjákvæmileg afleiðing laxeldis í opnum sjókvíum. 47.726 eldislaxar sluppu úr sjókvíum við Skotland á síðasta ári, samkvæmt því sem eldisfyrirtækin gefa sjálf upp. Það er hins vegar vel þekkt, og kemur meðal...
Flokkur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, stefnir að loka öllu sjókvíaeldi fyrir árið 2025
Stórfréttir frá Kanada! Frjálslyndi flokkurinn, sem er flokkur forsætisráðherrans Justin Trudeau, hefur heitið því að binda enda á opið sjókvíaeldi við strendur landsins ekki seinna en árið 2025. Í staðinn er stefnt að eldi í lokuðum kvíum eða á landi. Rétt eins og...
Risasleppislysið í Noregi: Stór hluti fisksins er sýktur smitandi fiskisjúkdóm sem gæti borist í villtan lax
Í Noregi hefur verið send út viðvörun til þeirra sem veiða sleppilax úr sjókvíaeldi. Ekki skal slægja fiskinn þannig að hætta sé á að inniyfli hans berist í sjóinn. Stór hluti þeirra 17.000 eldislaxa sem sluppu á dögunum þegar átti að fara með þá til slátrunar í...
Risa landeldisstöð í updirbúningi í Japan. Framtíð laxeldis er að færast í lokaðar kvíar nærri mörkuðum
Fjölskyldan að baki norska eldisrisanum Grieg Seafood hefur ákveðið að leggja fé í eigin nafni til 15 milljarða (120 milljón dollara) verkefnis í landeldi í Japan. Rétt eins og kjúklingur er nú ræktaður út um allan heim á því markaðssvæði þar sem á að selja hann,...
Landeldi er framtíðin. Sjókvíaeldi mun aðeins þrífast með afslætti af mengunarvörnum og náttúruvernd
Við höfum þurft að hlusta á úrtölumenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna halda því fram að laxeldi á landi sé ekki fjárhagslega raunhæft á sama tíma og landeldisstöðvar eru að spretta upp um allan heim, eins og kemur fram í meðfylgjandi frétt. Í framtíðinni mun sjókvíaeldið...
Tíu þúsund eldislaxar sluppu í Noregi: Sleppislys eru óumflýjanlegur fylgifiskur opins sjókvíaeldis
Rifin net í sjókvi i Berufirði og rifin net í sjókvi við Noreg. Svona er þessi sjókvíaeldisiðnaður. ,,Gat hafði komið á kví og nær allur laxinn horfið á braut, aðeins sjö hundruð voru eftir. Talið er að gatið sé eftir skrúfu á báti," segir í þessari frétt RÚV. "Tíu...
Heimafólk á Arraneyju í Skotlandi mótmælir fyrirætlunum um opið sjókvíaeldi
Heimafólk á Arran eyju við norðaustur Skotland og náttúruverndarsinnar tóku höndum saman í bókstafslegri merkingu i mótmælum gegn því að sjókvíaeldisstöð komi á þetta fallega svæði. Fólkið óttast réttilega að stöðin muni skaða ferðamennsku og umhverfið. Skv. The...