Fréttir

„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar

„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar

Yngvi Óttarsson skrifar harðorða grein á Vísi: "Á síðasta ári samþykkti Alþingi uppfærð lög um fiskeldi. Í þeim lögum framseldi Alþingi illu heilli veigamiklar ákvarðanir um fyrirkomulag sjókvíaeldis til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sem átti að útfæra nánar í...

Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi

Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi

Hér í viðhengi má lesa umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi sem lögð voru fram í samráðsgátt stjórnvalda. Niðurstaða okkar er að drögin er ófullburða og meingallað verk þegar kemur að umgjörð og eftirliti með mengun frá starfseminni, slysasleppingum úr...

„Nýju gjafakvótagreifarnir“ – grein Haraldar Eiríkssonar

„Nýju gjafakvótagreifarnir“ – grein Haraldar Eiríkssonar

Haraldur Eiríksson stjórnarmaður í IWF ogf Atlantic Salmon Trust bendir á fílinn í postulínsbúðinni. Í greininni sem birtist á Vísi segir m.a.: „Frá því að sjókvíaeldisbylgjan hin þriðja fór af stað fyrir um tíu árum hér við land, hafa Íslendingar gefið...