Fréttir

„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – Grein Dr. Kjetil Hindar

„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – Grein Dr. Kjetil Hindar

Í matsskýrslu Fiskeldis Austfjarða vegna mögulegs sjókvíaeldis í Stöðvarfirði fyrir austan kristallast afstaða sem sýnir af hverju þessi starfsemi er svo háskaleg íslensku lífríki. Í skýrslunni hafnar fyrirtækið því að villtum laxastofnum stafi veruleg hætta af...

Þúsundir sjófugla drepast í norskum sjókvíum hvert ár

Þúsundir sjófugla drepast í norskum sjókvíum hvert ár

Umhverfisstofnun Noregs krefst þess að sjókvíaeldisfyrirtækin taki þegar í stað upp ný fuglavænni net til að verja kvíarnar ofan sjávar. Þúsundir sjófugla drepast í Noregi á hverju ári þegar þeir flækjast í netunum. Við vörum við myndunum sem fylgja þessari...