Fréttir

Sinkmengun í fiskifóðri enn ein uppspretta mengunar í sjókvíaeldi

Sinkmengun í fiskifóðri enn ein uppspretta mengunar í sjókvíaeldi

Mengunin frá opnu sjókvíaeldi á laxi birtist með ýmsum hætti. 1) Skólpmengunin sem streymir beint í gegnum netamöskvana er gríðarleg. Þetta er ekki hugguleg samsetning. Samanstendur af skít, fóðurleifum, lyfjum og skordýraeitri sem er notað á laxalús. 2) Ásætuvörnin...