Fréttir
Eldisfiskur sem slátrað er vegna blóðþorra fer á borð neytenda
Ekki er þessi sjókvíaeldisiðnaður geðslegur. Mengar umhverfið, skaðar lífríkið, fer skelfilega með eldisdýrin og svo þetta, sendir lax sem þarf að slátra vegna sjúkdóma á neytendamarkað. Ojbara. Sjá umfjöllun Fréttablaðsins: "Allt aðrar reglur virðast gilda hér á...
Nýsjálensk dýraverndarsamtök krefjast rannsóknar á gegngdarlausum laxadauða í sjókvíum
Í meðfylgjandi frétt segir frá kröfu dýraverndarsamtaka á Nýjasjálandi um rannsókn á skelfilegum laxadauða í sjókvíum þar við land. Það er sama hvar sjókvíaeldi á laxi er stundað í heiminum þá er meðferðin á eldisdýrunum fyrir neðan allar hellur. Dauðinn í sjókvíunum...
Ummæli talsmanns sjókvíaeldisins um „litla sem enga hættu“ af útbreiðslu blóðþorra hjákátleg í ljósi síðustu daga
Sú hugmynd að þessi mengandi iðnaður eigi að vera atvinnuskapandi fellur um sjálfa sig þegar þarf að slátra eldisdýrunum vegna sjúkdóma í milljónatali. Byggjum upp heilbrigðar atvinnugreinar sem hægt er að treysta á til framtíðar. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð...
Blóðþorri sem herjar á eldisfisk í Reyðarfirði hefur nú greinst í Berufirði
ISA veiran sem veldur hinum banvæna sjúkdómi blóðþorra í laxi hefur nú verið greind í sjókvíum Fiskeldis Austfjarða í Berufirði. Á mánudaginn var sagt frá því að veiran hefði greinst á enn einu svæðinu í Reyðarfirði með þeim afleiðingum að slátra þarf öllum laxi úr...
Allt laxeldi stöðvað tímabundið í Reyðarfirði eftir að blóðþorri greinist í laxi víðar í firðinum
Reyðarfjörður er úr leik. Nú er spurningin bara hvort veiran muni berast í sjókvíaeldi í öðrum fjörðum fyrir austan. Skv. frétt RÚV: "Allt laxeldi hefur nú verið stöðvað tímabundið í Reyðarfirði vegna veiru sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi. Í vetur...
ISA-veira greinist víðar í Reyðarfirði: Slæmum aðbúnaði í kvíunum um að kenna
ISA veiran sem veldur hinum banvæna blóðþorra hefur verið staðfest á enn einu sjókvíaeldissvæði í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Laxar fiskeldi sendi frá sér um helgina og birtist í norskum fjölmiðlum. Ekkert hefur heyrst frá Matvælastofnun og...
Netum fækkar enn á vatnasvæði Hvítár, þökk sé þrotlausu starfi Verndarsjóðs villtra laxastofna
Þetta eru afbragðs fréttir. Við eigum að ganga af virðingu og væntumþykju um villta dýrastofna Íslands. Skv. frétt Morgunblaðsins: "NASF hefur samið um uppkaup á fleiri netum á Ölfusár/Hvítár svæðinu. Áætla samtökin að með síðustu samningum sem hafa verið...
Miklu fleiri andvígir en hlynntir sjókvíaeldi
Miklu hærra hlutfall þjóðarinnar er andvígt sjókvíaeldi á laxi en er hlynnt. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Maskína framkvæmdi nú í maí en þar sögðust rúmlega tvisvar sinnum fleiri aðspurðra vera andvíg sjókvíaeldi en hlynnt, eða 43,3% gegn 20,7%. Þessi...
Aðrar þjóðir leyfa náttúrunni að njóta vafans meðan íslensk stjórnvöld leyfa óhefta koparmengun í sjókvíaeldi
Á sama tíma og sjókvíaeldisfyrirtæki við Ástralíu og Nýja-Sjáland hafa hætt notkun ásætuvarna með koparoxíði vegna mögulegra skaðlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið er verið að heimila þær hér við land, þvert á fyrra bann. „Þessi ákvörðun íslenskra yfirvalda er...
Sjókvíaeldisfyrirtækin tapa málarekstri sínum gegn norskum stjórnvöldum
Breiðfylking sjókvíaeldisfyrirtækja í Noregi hefur tapað með afgerandi hætti málarekstri sínum á hendur norskum stjórnvöldum vegna lúsa-umferðarljósakerfisins. Kerfið er viðleitni norskra stjórnvalda til að draga úr mikilli skaðsemi á villtan lax vegna þess gríðarlega...
Gæðum laxafóðurs fer síhrakandi: Úrgangur úr verksmiðjubúskap tekur við fiski- og sojamjöli
Baráttan gegn skaðsemi sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið er háð alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur stungið sér niður, þar að meðal í Ástralíu þar sem umfangsmikið sjókvíaeldi er við Tasmaníueyju. Myndbandið sem Tasmanian Times greina frá í þessari frétt kemur...
Ákvörðun Skipulagsstofnunar að leyfa athugasemdalausa notkun koparoxíðs á netapoka í sjókvíaeldi hefur verið kærð
Auðvitað vilja náttúruverndarsamtök stöðva notkun koparoxíðs í sjókvíaeldi. Efnið sest á botninn og er skaðlegt lífríki. Eins og sagt er frá í þessari frétt hefur Hafrannsóknastofnun bent á að koparoxíð hefur verið notað hér við land í níu ára án leyfis. Það...