Fréttir
Vönduð umfjöllun Stundarinnar um brot Arnarlax sem enduðu með 120 milljóna króna sekt
Stundin fer í þessari grein yfir aðdraganda þess að Matvælastofnun hefur lagt 120 milljón króna sekt á Arnarlax. Sjókvíaeldisfyrirtækið getur ekki gert grein fyrir afdrifum að minnsta kosti 81.564, eldislaxa sem það var með í kví í Arnarfirði. Gat á stærð við...
Arnarlax gat ekki gert grein fyrir afdrifum 81.564 fiska í kví í Arnarfirði
Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 milljón krónur fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski. „Við slátrun úr sjókví 11 við Haganes í Arnarfirði í október síðastliðnum varð ljóst að fyrirtækið gat...
Söguleg sekt vofir yfir Arnarlaxi fyrir ranga upplýsingagjöf
Stundin segir frá því í dag að Matvælastofnun hafi sent Arnarlaxi sektarboð vegna rangrar upplýsingagjafar um fjölda eldislaxa í sjókví í Arnarfirði. Rannsókn MAST hófst í kjölfar umfangsmikils sleppislys úr sjókví en eldislaxar hafa fundist í ám um alla...
Landeldi er í sókn um allan heim: Bygging risastöðvar í Suður Kóreu að hefjast
Þessi ábyrga þróun heldur áfram víða um heim. Í landeldi er afrennslið rækilega hreinsað. Í sjókvíeldinu fer mengunin beint í sjóinn: skíturinn, fóðurafgangar, lyf, kopar og annar óþverri sem kemur frá þessum skaðlega iðnaði. Þar að auki berast úr sjókvíunum...
Baráttan gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði heldur áfram
Við tökum undir með baráttusystkinum okkar í Seyðisfirði: "Við vonum að enginn lífeyrissjóður í nafni almnennings taki þátt í þessum svartapétri ! Það er deginum ljósara að einhver leyfanna sem Fiskeldisfyrirtækin tóku án endurgjalds og hafa þegar fengið hagnaðinn af...
Sjókvíaeldi heyrir sögunni til í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna
Yfirvöld í Washington ríki á vesturströnd Bandaríkjanna hafa gefið sjókvíaeldisfyrirtækinu Cooke Aquaculture frest til 14. desember til að fjarlægja allar sjókvíar. Washington ríki bannaði sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi árið 2019 í kjölfar þess að Cooke hafði misst...
Hvaðan kemur þessi lax?
Hér koma myndir sem voru teknar í Hagkaup og Bónus á Akureyri. Spurningin er mikilvæg: Hvaðan er þessi lax? Af hverju þora framleiðendur og dreifingaraðilar á sjókvíaeldislaxi ekki að upprunamerkja þessa vöru sína? Við hvað eru þeir feimnir? Við skiljum reyndar vel að...
Matvælaráðherra birtir leiðrétt svar um erfðablöndun villtra laxastofna og eldislaxa
Matvælaráðherra hefur birt leiðréttingu á fyrra svari sínu til Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu, við fyrirspurn hennar um erfðablöndun eldislaxa við villta íslenska laxastofna. Í þessu viðbótarsvari ráðherra kemur fram að fyrri svör voru byggð á upplýsingum sem...
Hvaðan kemur þessi lax?
Þessar myndir voru teknar í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki í gær. Þeir rata nú víða miðarnir með þessari mikilvægu spurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munum að spyrja alltaf! Sjókvíaeldi á laxi skaðar umhverfið og lífríkið og fer ömurlega með eldisdýrin. Við höfum áhrif...
Hvaðan kemur þessi lax?
Síðast þegar við vissum innihélt íslenska fæðubótarefnið Unbroken prótein sem unnið var úr norskum eldislaxi frá stærsta sjókvíaeldisframleiðanda heims Mowi. Það fyrirtæki er með sektarslóð á eftir sér nánast alls staðar þar sem það starfar. Eldislaxinn í sjókvíunum...
Vinnubrögð við gerð strandsvæðisskipulags eru hneyksli
Eins og við höfum beint á er sjálfstætt rannsóknarefni hvernig það gat gerst að tillögur Skipulagsstofnunar að strandsvæðaskipulagi fyrir Austfirði og Vestfirði fóru í almenna kynningu í sumar. Svo augljósir voru annmarkar á tillögunum en í þeim eru hagsmunir...
Landhelgisgæslan gerir athugasemdir við strandsvæðisskipuag á Austfjörðum og Vestfjörðum
Þær tillögur sem kynntar voru í sumar að strandsvæðisskipulagi á Austfjörðum og Vestfjörðum eru reginhneyksli. Það er sérstakt rannsóknarefni hvernig í ósköpunum það gat gerst að tillögur sem snúast nánast alfarið um hagsmuni sjókvíaeldis á kostnað annarra...