Fréttir
„Látið fjörðinn í friði“ – grein Pálma Gunnarssonar
Pálmi kann að koma fyrir sig orði! Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði. Við mælum með greininni sem birtist á Vísi: „Við Íslendingar fáum auðveldlega æði fyrir allskonar snjalllausnum, allt frá fótanuddtækjum til vindmyllugarða sem eru þessa dagana ofarlega á lista...
Hópur stjörnukokka gegn sjókvíaeldislaxi
Þessir frábæru matreiðslumeistarar eru að leggja enn frekar sitt af mörkum við hjálpa okkur að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Í hópnum eru margir af frægustu kokkum þjóðarinnar, Michelinstjörnuhafar, þrautreyndir keppendur úr Bocuse d’Or, sem er hin sanna...
Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða
Sjávarútvegsritstjórn Morgunblaðsins birtir merkilegt viðtal í 200 mílum. Rætt er við Michelle Lorraine Valliant, sem hefur undanfarin ár stundað rannsóknir á lífríki sjávar á Vestfjörðum. Nýjar rannsóknir hennar sýna að ungviði þorsktegunda leitar í...
Salmar viðurkennir hið augljósa: Almenningsálitið krefst þess að sjókvíaeldi verði bannað
Í frétt Heimildinnar er vitnað í þessi orð í ársreikningi Salmar: „Opnum sjókvíum Salmar gæti staðið ógn af því ríkisvaldið í Noregi og á Íslandi myndi ákveða að breyta fiskeldisstrategíu sinni þannig að að hún byggi bara á lokuðum kvíum. Þessi hætta er raunveruleg í...
Norsk rannsókn sýnir að fóður úr sjókvíaeldi spillir villtum þorski: Innihald Omega-3 minnkar
Milli 13 og 20 prósent af villtum þorski við norsku eyjuna Smöla étur svo mikið af afgangsfóðri sem berst úr sjókvíaeldiskvíum að samsetning fituinnihalds þorsksins breytist og magn af hinum mikilvægu Omega-3 fitusýrum minnkar. Þetta sýnir ný rannsókn sem var að...
Dæmi 5 um hæpnar og rangar fullyrðingar í skýrslu Boston Consulting Group
Áfram höldum við að birta valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim séu...
„Landsvirkjun perlar“ – grein Snæbjarnar Guðmundssonar
Í minnisblaði sem Hafrannsóknastofnun og Veðurstofa Íslands unnu fyrir Landsvirkjun í lok árs 2022 kemur fram að „ef svo færi að mótvægisaðgerðir virka alls ekki, og ekkert væri að gert, yrði ekki lax ofan stíflu Hvammsvirkjunar, stofn laxa ofan Búða myndi minnka um...
Dæmi 4 um hæpnar og rangar fullyrðingar í skýrslu Boston Consulting Group
Við höldum áfram að birta valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim séu...
„Engin óvissa um afdrif laxfiska ofan Hvammsvirkjunar“ – grein Gísla Sigurðssonar
Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur skrifar hér mikilvæga grein um þá hættu sem vofir yfir náttúru og lífríki landsins. Áform Landsvirkjunar um Hvammsvirkjun eru byggð á ósannindum. Ef af þessum framkvæmdum verður mun sjóbirtingurinn í Þjórsá tortímast og stærsti...
Dæmi 3 um hæpnar og rangar fullyrðingar í skýrslu Boston Consulting Group
Við höldum áfram að birta valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim séu...
Könnun Maskínu sýnir mikla og vaxandi andstöðu við sjókvíaeldi
Andstaða almennings gegn eldi í sjókvíum hefur aldrei mælst meiri en nú. Hátt í 60 prósent aðspurðra eru andvíg þessari óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Á undanförnum þremur mánuðum hafa þrjú könnunarfyrirtæki kannað afstöðu...
Dæmi 2 um hæpnar og rangar fullyrðingar í skýrslu Boston Consulting Group
Við höldum áfram að birta hér valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim...