Fréttir

Ströngustu öryggiskröfur að norskri fyrirmynd haldlitlar

Ströngustu öryggiskröfur að norskri fyrirmynd haldlitlar

Forsvarsmenn íslenskra fiskeldisfyrirtækja nefna reglulega að stóraukið eldi við Ísland muni uppfylla ströngustu kröfur að norskri fyrirmynd. Þessar heitstrengingar eru einskis virði. Fiskeldi í opnm sjókvíum er mjög frumstæð tækni þar sem ekki er hægt að koma í veg...

Dauðum fiski mokað upp úr sjókvíum í Berufirði

Dauðum fiski mokað upp úr sjókvíum í Berufirði

Fiskeldi Austfjarða mokar nú upp dauðum laxi í tonnavís úr sjókvíum sínum í Berufirði – mögulega 30 til 40 tonnum að mati heimamannsins sem tók meðfylgjandi myndir. Þetta eru hrikalegar aðfarir. Ef magnið er rétt metið, er verið að farga allt að 8.000 löxum. Til...

Ísland er síðasta vígi villta Atlantshafslaxastofnsins

Ísland er síðasta vígi villta Atlantshafslaxastofnsins

Um 66% villtra laxa í norskum ám hafa orðið fyrir erfðafræðilegum áhrifum vegna sjókvíaeldis. Hefur villtum laxi fækkað mikið í Noregi af þeim sökum. Sama ógn vofir yfir villta íslenska laxastofnininum vegna áætlana um umfangsmikið iðnaðareldi í sjókvíum hér við land....

Verðhrun á eldislaxi á heimsmarkaði

Verðhrun á eldislaxi á heimsmarkaði

Framvirkir samningar í Noregi gefa til kynna að verð á laxi haldi áfram að lækka næstu fjögur árin. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins: "Eftir látlausar verðhækkanir á eldislaxi árið 2016 tók verðið að lækka í fyrra. Kílóverð á eldislaxi hefur fallið um ríflega...

„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal

„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal

Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...

Ísland er lokavígi villta Norður-Atlantshafslaxins

Ísland er lokavígi villta Norður-Atlantshafslaxins

Mesta hættan sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur í för með sér er nánast óumflýjanleg erfðablöndum fiska sem sleppa við villta laxastofna. Við erfðablöndunina veikjast villtu stofnarnir mjög og afleiðingarnar eru óafturkræfar. Afleiðingarnar af laxeldi hafa verið...

Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært

Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært

Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: "Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex veiðiréttarhafar í...