Fréttir

„Ógnin við lífríki fjarðanna“ – Grein Bubba Morthens

„Ógnin við lífríki fjarðanna“ – Grein Bubba Morthens

Bubbi fangar kjarna málsins í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þá hefur það skeð sem hefur verið varað við og sagt að myndi gerast, þótt laxeldismenn hafi fullyrt að það myndi ekki gerast. Laxeldiskví sekkur hjá Arnarlaxi með 500 tonnum af eldislaxi....

53.110 laxar drápust í sjókví Arnarlax í Tálknafirði

53.110 laxar drápust í sjókví Arnarlax í Tálknafirði

Samkvæmt upplýsingum sem voru að berast frá MAST rétt í þessu drápust 53.110 laxar af þeim 194.259 löxum sem voru í sjókví Arnarlax í Tálknafirði Myndirnar sem hér fylgja eru úr köfunarskýrslu frá 12. febrúar og er að finna á heimasíðu MAST. Einsog sjá má er dauður...