Fréttir
Mikilvægt að sleppa stórlöxum til að vernda laxastofninn
Skýrar vísbendingar eru um að sú aðferð að veiða og sleppa leikur stórt hlutverk í verndun villtra laxastofna. „Laxinn þolir þetta vel ef hann er handleikinn rétt,“ segir Sigurður Már Einarsson fiskifræðing hjá Hafrannsóknarstofnun. Í nýrri skýrslu eftir Sigurð og...
Náttúran á að njóta vafans: Laxeldi verður að flytja upp á land
Ingólfur Ásgeirsson, einn af stofnendum Icelandic Wildlife Fund, er rödd skynseminnar í þessari frétt Fréttablaðsins: „Það þarf að stunda ábyrgt eldi þar sem náttúran fær að njóta vafans eins og gert verður til í Washington ríki og einnig til dæmis í Svíþjóð. Þar féll...
„Af fimbulfambi, slysasleppingum og íslensku sauðkindinni“ – grein Jóns Þórs Ólafssonar
Góð grein hjá Jóni Þór Ólasyni í Fréttablaðinu í dag. „Það er sama hvort litið er til Noregs, Skotlands, Kanada eða Chile, reynslan sýnir að slysasleppingar eru óhjákvæmilegar í öllu opnu sjókvíaeldi, sama hvað viljinn er góður. Tilvísun Einars í greininni, um að...
Óásættanlegt ástand í skosku sjókvíaeldi skv. nýrri skýrslu
Umhverfisnefnd skoska þingsins hefur uppi þung orð um laxeldisiðnaðinn í glænýrri skýrslu. Í frétt BBC er meðal annars minnst á að mikill fiskidauði í sjókvíunum sé óásættanlegur, að regluverkið í kringum þennan iðnað sé of bágborið og að umhverfið muni bíðað...
Laxeldi í opnum sjókvíum bannað í Washingtonríki til að verja villta laxastofna
Stórtíðindi frá Bandaríkjunum! Washingtonríki hefur bannað sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi. Ástæðan er ekki síst verndun staðbundinna villtra laxastofna. Skv. frétt Seattle Times: "The economic, cultural, and recreational resources of these incredible waters will no...
Landeldi á mikla möguleika hér á landi
Æ fleiri fréttir berast nú af því að fiskeldi er að færast upp á land, enda sjókvíar svo frumstæð tækni að ekki er hægt að koma í veg fyrir mengun og sleppingar frá þeim. Í fréttatíma Stöðvar2 í gærkvöldi var sagt frá metnaðarfullri uppbyggingu á 5.000 tonna landeldi...
„Að skapa störf og hagnað utan landhelginnar“ – Grein Jóns Kaldal
Ef umboðsmönnum fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að vilja stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Jón Kaldal skrifar í Fréttablaðinu í dag: "Sjókvíarnar eru ekki aðeins svo frumstæð tækni að fiskar sleppa alltaf út og mengunin...
Sjókvíaeldi skilur eftir sig sviðna jörð í Tasmaníu
Iðnaðareldi í sjókvíum veldur víðar sundrungu innan samfélaga en hér á Íslandi. Síðasta sumar drápust hundruð þúsund eldislaxa í sjókvíum við Tasmaníu vegna sjúkdóma og aðstæðna. Nú er svo komið að laxeldið þar er að hruni komið og heilu fjölskyldurnar horfa fram á að...
Landeldi tryggir atvinnuuppbyggingu í landi, ólíkt sjókvíaeldi
Ef talsmönnum norsku fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að þeir vilji stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Sjókvíarnar eru svo ófullkomin tækni að fiskar sleppa alltaf úr þeim og auk þess rennur mengunin frá þeim beint til...
Stórfelldar áætlinir um landeldi á landi í Bandaríkjunum
Innan skamms hefst framleiðsla í tveimur laxeldisstöðvum sem verða alfarið á landi í Maine ríki í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins munu stöðvarnar samtals framleiða um 53 þúsund tonn á ári. Til samanburðar voru framleidd ríflega 11 þúsund tonn af laxi í...
„Ógnin við lífríki fjarðanna“ – Grein Bubba Morthens
Bubbi fangar kjarna málsins í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þá hefur það skeð sem hefur verið varað við og sagt að myndi gerast, þótt laxeldismenn hafi fullyrt að það myndi ekki gerast. Laxeldiskví sekkur hjá Arnarlaxi með 500 tonnum af eldislaxi....
53.110 laxar drápust í sjókví Arnarlax í Tálknafirði
Samkvæmt upplýsingum sem voru að berast frá MAST rétt í þessu drápust 53.110 laxar af þeim 194.259 löxum sem voru í sjókví Arnarlax í Tálknafirði Myndirnar sem hér fylgja eru úr köfunarskýrslu frá 12. febrúar og er að finna á heimasíðu MAST. Einsog sjá má er dauður...