Fréttir
Athugun MAST á starfsstöðvum Arnarlax í Arnarfirði og Tálknafirði
MAST fór í lok febrúar í vettvangsferð til að skoða starfsstöðvar Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði og Laugardal í Tálknafirði eftir það tjón sem varð þar og áður hefur verið sagt frá. Í upphafi var talið að 53.110 fiskar hefðu drepist af 194.259 fiskum sem voru í...
Athugasemd send til fjölmiðla: Aukin áhætta vegna norsks eldislax
Eftirfarandi athugasemd hefur verið send fjölmiðlum: Aukin áhætta vegna norsks eldislax Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax, sem notaður er á Íslandi í sjókvíaeldi, við íslenska villilaxastofna. Að sögn doktors Kevin Glover, yfirmanns rannsókna...
„Af villtum og rammvilltum löxum“ – Grein Jóns Þórs Ólafssonar
Jón Þór Ólason formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur ritar góða grein í Fréttablaðið í dag og bendir meðal annars á að eignarrétturinn sé friðhelgur og að raunveruleg hætta sé á því að gangi áform fiskeldismanna eftir muni það hafa verulega neikvæð áhrif á...
Skelfilegar fréttir úr Arnarfirði og Tálknafirði: 500 tonn af eldislaxi drápust hjá Arnarlaxi
Þetta eru hroðalegar fréttir. Stjórnarformaður Arnarlax staðfestir að gert sé ráð fyrir allt að 20 prósent „afföllum“ í áætlunum fyrirtækisins. Hverslags búskapur er það þar sem gert er ráð fyrir að 20 prósent af dýrum lifi ekki af þær aðstæður sem þeim er boðið upp...
Sýning á magnaðri heimildarmynd, The Salmon Story í Bíó Paradís
Núna á föstudag (23. mars) verður sérstök sýning í Bíó Paradís á norsku heimildarmyndinni “The Salmon Story” sem hefur verið að gera allt vitlaust í Noregi, en þar var hún sýnd í fjórum hlutum í norska ríkissjónvarpinu. Aðgangur er ókeypis og hefst sýning kl. 18.00....
Við verðum að læra af reynslu Norðmanna og forða íslenskum laxastofnum frá eyðileggingu
Mikið uppnám er í Noregi í kjölfar sýninga norska ríkissjónvarpsins á heimildaþáttum um grafalvarlega stöðu villtra laxastofna í landinu. Villtum laxi hefur fækkað um helming í Noregi og er meginorsökin rakin til umhverfisáhrifa frá stórfelldu sjókvíaeldi á laxi. Við...
Ein sjókvíaeldisstöð framleiðir meira skólp en allir bæir vesturstrandar Skotlands, samanlagt
Íbúar Skotlands eru að vakna upp við vondan draum. Í þessari frétt er meðal annars bent á hversu öfugsnúið það er að mengun frá sjókvíum fær að streyma beint í sjóinn á sama tíma og mjög ströng lög gilda um hvað má fara í sjó af skólpi sem verður til á landi. Skv....
„Neitar að læra af reynslunni“ – Grein Freys Frostasonar
„Líkt og vera ber á tímamótum eigum við líka að líta til framtíðar; nestuð reynslu fortíðarinnar og með það að markmiði að læra af reynslunni,“ segir í ávarpi formanns undirbúningsnefndar Alþingis vegna aldarafmælis fullveldis Íslands á þessu ári. Höfundur þessa...
Laxeldi í sjókvíum ógnar villtum stofnum – Myndband
Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir...
Villtu laxastofnarnir á Vestfjörðum eru einstakir
Landssamband veiðifélaga vekur athygli á einstökri erfðasamsetningu villtra laxastofna á Vestfjörðum: "Erfðasamsetning stofna á Vestfjörðum gefur til kynna að þeir myndi sérstakan erfðahóp og séu skyldari hver öðrum en laxastofnum í öðrum landshlutum. Leó...
Gat á eldiskví hjá Arnarlaxi á Vestfjörðum
Nýtt skúbb hjá Stundinni: Gat kom á sjókví á vegum Arnarlax. Sjókvíar eru bara netapokar með fiski í sjó. Þetta gat kom líklega þegar fóðurbátur rakst utan í netin. Tilviljun ein að það var ekki stærra. Þetta er svo frumstæð og takmörkuð tækni að slys eru...
Vaxandi stuðningur við að flytja laxeldi upp á land í Kanada
Á sama tíma og aðrar þjóðir lýsa því yfir að laxeldi þurfi að fara úr sjókvíum og upp á land er stefnt að stórauknu sjókvíaeldi við Ísland. Það er engin glóra í þeirri stefnu. Á Íslandi eru kjöraðstæður fyrir landeldi, nóg af fersku vatni, gott landrými, jarðhiti og...