Fréttir
Hlustum á vísindamenn: Norskur eldislax ógnar villtum íslenskum laxastofnum
„Erfðablöndu frá norskum eldislaxi getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir íslenska laxastofninn“ Landssamband fiskeldisstöðva ásamt Gunnari Steini Gunnarssyni framleiðslustjóra hjá Löxum sendi frá sér þarfa brýningu í gær um að hlusta skuli á vísindamenn þegar kemur...
„Hættulegt fyrir umhverfið og lífríkið“ – Grein Jóns Kaldal
„Auðvitað eigum við að taka höndum saman um eldisaðferðir sem eru betri fyrir umhverfið, lífríkið og eldisdýrin sjálf. Annað er stórkostleg tímaskekkja,“ skrifar Jón Kaldal, félagi í The Icelandic Wildlife Fund, í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu og á...
„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur
Ástæða er að rifja upp þessi hófsömu og skynsamlegu skrif Guðrúnar Sigurjónsdóttur bónda á Glitstöðum í Norðurárdal. Fjölskylda hennar hefur gætt Norðurár í nokkra ættliði. Í greininni sem birtist á Vísi segir Guðrún m.a.: „Við vitum hvaða afleiðingar það getur haft...
Heimildarmyndin Undir yfirborðinu fjallar um eitt stærsta umhverfismál á Íslandi síðari ár
Þorsteinn Joð fangar kjarna málsins í þessari frétt á Vísi: „Þetta er eitt stærsta umhverfismál á Íslandi hin síðari ár og snýr að verndun auðlinda, fjarðanna og villtu laxastofnanna. Það er ekki nokkur maður á móti laxeldi, frekar en hefðbundnum sjávarútvegi eða...
Saga sjókvíaeldis í öðrum löndum hlýtur að vera okkur Íslendingum víti til varnaðar
Önnur stikla úr heimildarmyndinni Under the Surface https://www.facebook.com/thorsteinn.vilhjalmsson/videos/10215942136927707/
Heimildarmyndin „Undir yfirborðinu“: Under the Surface
Stutt klippa úr þessari merkilegu heimildarmynd. Þetta getur ekki gengið hér án hörmunga fyrir náttúruna og lífríkið. https://www.facebook.com/thorsteinn.vilhjalmsson/videos/10215925912362103/
Umsögn IWF um frumvarp til laga um breytingar á lögum um fiskeldi
The Icelandic Wildlife Fund hefur skilað til atvinnuveganefndar Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Umsögnina má lesa í heild í meðfylgjandi viðhengi en þetta er lykilatriði: Opnar sjókvíar eru hvarvetna til...
Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa
Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...
Skattar á norsk laxeldisfyrirtæki hækkaðir í Noregi, fá meðgjöf á Íslandi
Verðmæti stóru norsku laxeldisfyrirtækjanna lækkaði verulega í kauphöllinni í dag í kjölfar frétta af fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka þann skatt sem þau greiða. Á sama tíma er ætlun íslenskra stjórnvalda að hækka enn frekar ríkisstuðning við fiskeldi hér við...
Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi
Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...
Matorka sækir á markað fyrir hágæða eldisbleiklu í Bandaríkjunum
Þetta er til fyrirmyndar. Landeldið er laust við laxalús og eldisfiskurinn er mun heilbrigðari en sá sem er hafður í sjókvíum. Í frétt mbl.is segir Árni Páll að Matorku hafi tekist að markaðssetja eldisbleikjuna sem „premium“ vöru og vonast hann til að það sama...
„Kæru Íslendingar, verndið villta laxastofna“ – Grein Kurt Beardslee
Kurt Beardslee, framkvæmdastjóri bandarísku umhverfissamtakanna Wild Fish Conservancy, sendir okkur mikilvæga brýningu sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Jafnvel daglegur rekstur á sjókvíum, án stórra óhappa, hefur Wasjsleí för með sér áhættu sem er óásættanleg....