Fréttir
Bakslag í laxvernd frá tuttugustu öldinni
Það er ekki of seint að vernda villta laxinn okkar og tryggja þannig að þær kynslóðir sem eftir okkur koma geti notið hans með sjálfbærum hætti. Til þess þurfum við þó að taka höndum saman og tryggja að stjórnmálafólk sem deilir ekki þeirri sýn okkar verði ekki kosið á Alþingi í næstu kosningum
Sjókvíaeldisfyrirtækin skáka í skjóli óvandaðra vinnubragða sem gegnsýra íslensk stjórnmál og stjórnsýslu
„... sé ekki samstarf og samhæfing milli ráðherra á vettvangi ríkisstjórnarinnar sé ekki hægt að ætlast til þess að ráðuneytin sjálf eigi með sér viðhlítandi samstarf og ef ráðuneytin sjálf hafi ekki með sér samstarf sé ekki hægt að ætlast til þess að það sé þannig...
Viðvarandi og vaxandi lúsaplága í eldiskvíum á Vestfjörðum
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...
„Opið bréf til fjölmiðla“ – grein eftir Magnús Guðmundsson
Í þessari afbragðs grein fer Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði yfir þann ítrekaða yfirgang sem sjókvíaeldisfyrirtækin komast upp með og furðulega hjálpsemi ríkisstofnana við það framferði. Greinin birtist á Vísi: Nú er komið nóg, kaupin á eyrinni ganga ekki svona...
Píratar kalla eftir banni við sjókvíaeldi
Að sjálfsögðu á að banna sjókvíaeldi nema fyrirtækin sem vilja ala lax í sjó geti tryggt að: - enginn eldislax sleppi. - að skólp frá starfseminni sé ekki látið fara óhreinsað beint í sjóinn. Í opnu sjókvíaeldi berst viðstöðulaust i sjóinn fiskaskítur, fóðurleifar,...
Síðasti laxinn í Soginu? Látum heyra í okkur!
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum heilshugar undir orð Árna Baldurssonar. Látum heyra í okkur öllum 🙏 „Jörundur er ekki komin tími til með að skipta um skoðun áður en síðasti laxinn er drepinn og standa þétt með laxinum, náttúrunni og félagsmönnum þínum …...
Skosk sjókvíaeldisfyrirtæki …
BBC segir frá því í nýrri frétt að rétt áður en hópur skoskra þingmanna kom í heimsókn fjarlægðu starfsmenn sjókvíaeldisfyrirtækis mörg tonn af dauðum eldislaxi úr kvínni sem átti að sýna. Myndskeið fylgir fréttinni. Svona er ástandið allstaðar þar sem þessi...
NRK – Neyðarástand í sjókvíum í Norður Noregi vegna sprengingar í fjölda laxalúsa
Meiriháttar neyðarástand er í sjókvíum við Norður-Noregs vegna „sprengingar“ í fjölda laxalúsar segir í meðfylgjandi frétt norska ríkissjútvarpsins NRK. Í fréttinni kemur fram að sjókvíaeldisfyrirtækin hafi verið „gripin í bólinu“ óundirbúin fyrir þetta skelfileg...
Netaveiðar á laxi í Ölfusá sagðar við það að ganga að stofninum í ánni dauðum
„Það hefur oft verið haft eftir Jörundi að hann telji netin eigi að taka 85 prósent af heildargöngunni í vatnasvæðinu. Þetta er náttúrlega bara útrýming og getur ekki gengið lengur. Við erum komin á þann stað að þetta er að verða búið," segir Árni Baldursson...
Villtir laxastofnar taka við sér eftir að sjókvíaeldi var bannað í Bresku Kólumbíu
Þetta er reynslan frá Bresku Kólumbíu í Kanada þar sem sjókvíaeldisfyrirtækjunum var skipað að taka sjókvíarnar upp vegna skaðans sem þær valda á náttúrunni og lífríkinu. Sjá meðfylgjandi mynd frá Alexandra Morton. Villta Kyrrahafslaxinum tók strax að fjölga í ánum....
Alvarlegt sleppislys hjá móðurfélagi Arctic Fish í Noregi
Eldislax í sláturstærð slapp úr sjókví Mowi við Frøya í Noregi í gær. Meðalþyngd fisksins er fimm kíló. Mowi er móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Það hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls staðar þar sem það starfar....
Lögreglurannsókn hafin á viðskiptaháttum Pure Norwegian Seafood, norsks systurfyrirtækis Kaldvíkur
Efnahagsbrotadeild norsku lögreglunnar hefur nú til rannsóknar viðskiptahætti fyrirtækisins Pure Norwegian Seafood vegna stórfelldra brota á matvælalöggjöf landsins. Fyrtækið flutti út á neytendamarkað um 500 tonn af sjálfdauðum sjókvíaeldislaxi og 400 tonn til...