Fréttir
„Er einhver að hlusta?“ – Hópur 143 Seyðfirðinga skrifa
Já, við hlustum og stöndum með Seyðfirðingum. Hvernig við greiðum atkvæði hefur áhrif á hvort sjókvíaeldisfyrirtækin verða látin axla ábyrgð á starfsemi sinni eða hvort þau fá að halda áfram að spilla náttúru og lífríki Íslands og fara hræðilega með eldislaxana í...
„Að draga línu í sjóinn – segjum nei við sjókvíaeldi“ – Gísli Rafn Ólafsson og Halldóra Mogensen skrifa
Við stöndum með Seyðfirðingum og segjum nei við sjókvíaeldi! Greinin birtist á Vísi: Í fjögur ár hefur verið ljóst að meirihluti íbúa Seyðisfjarðar er andvígur sjókvíaeldi í firðinum. Árið 2023 mældist sú andstaða 75 prósent í skoðanakönnun Múlaþings. Þessi andstaða...
Árnar þagna sýnd á Sauðárkróki 25 nóvember: Fjörugar umræður víð Ólaf Sigurgeirsson
Fjörlegar umræður voru að lokinni sýningu Árnar þagna í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi. Meðal gesta var Ólafur Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum. Ólafur hefur verið tíður gestur í athugasemdakerfi þessarar síðu um árabil sem talsmaður þeirra...
Hvaða afstöðu hafa frambjóðendur til Alþingiskosninga til sjókvíaeldis?
65,4% þjóðarinnar er á móti sjókvíaeldi í opnum netapokum, aðeins 13,9% segjast vera jákvæð (restin er hlutlaus). Á síðu NASF er hægt að skoða afstöðu frambjóðenda eftir kjördæmum og flokkum. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við...
„Útrýming sjóbleikjunnar í Eyjafirði í boði Kleifa fiskeldis“ – Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson skrifa
Takk Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson fyrir að jarða svo snyrtilega dellu hugmynds Róberts Guðfinnssonar um sjókvíaeldi á laxi í Eyjafirði. Grein þeirra Bessa og Sigmundar, sem eru félagar í áhugahópi um verndum Eyjafjarðar gegn sjókvíaeldi á laxi, birtist á...
Daglegar fréttir af laxadauða vegna marglyttuplágu, lúsasmits og fiskisjúkdóma í Noregi
Sjókvíaeldi á laxi er einhver versta dýravelferðmartröð sem hægt er að hugsa sér. Svona fréttir og myndir eru nú í norskum fjölmiðlum dag eftir dag. Eldislaxarnir geta ekki flúið frá marglyttum sem fylla firðina og stráfalla fastir í sjókvíunum. Hverjir vilja borða...
Marglyttuplága við Finnmörku veldur gríðarlegum laxadauða: 125.000 fiskar drepist á þrem vikum
Hrikalegur dauði hefur verið í sjókvíum við Noreg á þessi ári og í fyrra á völdum marglyttna. Eldislaxarnir geta ekki flúið undan þeim, eru fastir í netapokunum. Í frétt NRK segir: I løpet av tre og en halv uke har Grieg Seafood registrert 126.242 døde fisker på...
„Tillaga í sjókvíaeldismálum“ – grein eftir Stefán Jón Hafstein
Stefán Jón Hafstein, félagi í umhverfissamtökunum Aldin, setur hér fram mjög athyglisverða punkta í kjölfar sýningar á Árnar þagna og umræðum frambjóðenda um efnið í Háskólabíói í vikunni. Höfundur er félagi í umhverfissamtökunum Aldin. Greinin birtist á Vísi: Eftir...
Árnar þagna sýnd í Þingborg, Flóahreppi 20 nóvember
Árnar þagna er sýnd í kvöld, 20. nóvember, klukkan 20 í Þingborg, Flóahrepp. Öll framboð í Suðurkjördæmi hafa staðfest komu sína. Flokkur fólksins - Ásthildur Lóa Þórsdóttir 1. sæti og Sigurður Helgi Pálmason 2. sæti. Samfylkingin - Arna Ír Gunnarsdóttir 4. sæti....
Umfjöllun Vísis um Árnar þagna og viðbrögð stjórnmálamanna sem hafa horft á hana
„Lærið af mistökum okkar. Dragið lærdóm af afleiðingunum sem þið heyrið um og lesið í blöðum. Að lokað var á okkur, tilveran rústuð; laxinn er við að deyja út, hann snýr ekki aftur hingað. Lærið af því og gerið það sem til þarf. Með ströngu utanumhaldi og...
Árnar þagna sýnd fyrir fullu húsi í Háskólabíói 19 nóvember
Árnar þagna var sýnd fyrir fullu Háskólabíói í kvöld og eftir sýningu voru góðar umræður um efni myndarinnar. Fleiri og fleiri af stjórnmálafólkinu okkar eru að átta sig hvað er í húfi og að við getum ekki beðið lengur með að vernda villta laxinn og lífríkið frá...
„Sjókvíaeldisaðilar hætti að slá ryki í augu fólks!“ – grein eftir Erlend Steinar Friðriksson, Jóhannes Sturlaugsson, Einar Jónsson og Tuma Tómasson
„Allt það sem Kleifar fiskeldi heldur fram hljómar kunnuglega. „Treystið okkur, þetta verður allt í lagi.“ Því miður er raunin sú að sjókvíaeldi er aldrei í lagi og hefur aldrei verið í lagi. Það er ekki til eitt dæmi í heiminum þar sem að fyrirtæki, sveitarfélög eða...